Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 14
ltí
FRÉTTIR.
Daninörk.
ráfigjafarþíng, og stjórnin gat |)ví tekif) rá&in upp hjá sjálfri sér, ef
henni virtist tillögum þíngsins, „eptir samvizkusama rannsókn,” eigi
gaumr gefandi. En hvab sem nú þessu libi, þá hefbi abferb ])essi
eigi getab komib Holsetum ab neinu haldi, vegna þesí ab þá hefbi
og stjórnin orbib ab leggja frumvarpib til alríkisskránnar fram á
])íngi Dana; en nú hefbi verib svo ójafnt á komib meb þeim þiug-
um, ab annab var löggjafar en hitt rábgjafar þíng, hefbi því konúngr
neybzt til ab fara eptir ályktunum Dana þíngs, en leiba hjá sér ráb
Holseta, ef ])íngunum kom eigi saman, því þab væri ljóst, ab eigi
hefbi konúngr getab látib svo lengi standa, ab engin alríkisskipuu
kæmist á. Meb því nú ab vegr þessi, hversu réttilegr sem hann
kynni ab virbast í laginu, mundi hafa leitt til hius sama, sem
ab þíng Dana hefbi neytt upp á hertogadæmiu alríkisskrá, en J>j<Sb-
verjum væri vorkunn, þó þeim hefbi þótt meb slíkri abferb í raun
réttri hallab á Holseta og Láenborgarmenn; fyrir því hefbi stjórnin
danska rábib af, ab fara hiun veginn, sem eins væri réttilegr í
laginu og hinu. En vegr þessi var nú sá, ab leggja fram á þíngi
hertogadæmannna frumvarp til nýrra stjórnarlaga handa þeim, og
þá er stjórnin hafbi fengib álit þíngmanna ab vita, gjöra þau síban
ab lögum; meb þessu hefbi stjórnin fengib því á lögskipaban hátt
framgengt, ab þíng Holseta hefbi færri málefni til mebferbar eptir en
ábr og engin alríkismál framar; en þá hefbi og alríkisskráin getab
komizt á, án ])ess ab rekast í bága vib þíngréttindi Holseta. Nú þá
er svo langt var komib sögunni, gæti því eigi orbib neitab, ab kon-
úngi hefbi stabib frjálst fyrir ab gjöra á alríkisskipun þá af einveldi
sínu, er hann hafbi bent til i auglýsíngunni 28. janúar 1852 og ábr,
ab sér væri í huga fram ab koma. Réttr konúngs til ab gjöra al-
rikisskipun þessa hefbi í engu getab mínkab vib þab, ab 6 fyrstu
greinirnar í stjórnarbót Holseta hefbi eigi verib lagbar fram til um-
ræbu, né heldr vib þab, ab þær síbau standa í lögunum. Nú segir,
ab í þeim greinum af frumvarpinu, er fram voru lagbar til umræbu
á þíngi Holseta, hafi verib fyrir skipab, hversu starfsvib þíngsins
skyldi þrengt, ebr málefnum þeim fækkab, er til þíngsins skyldi
liggja (sjá 11., 16. og 17. gr. stjórnlaga Holseta 11. júní 1854);
þetta hefbi og þíngmenn fundib, meb |)ví þab hefbi komib fram í
umræbunum, ab yrbi starfi þíngsins svo skertr, sem í frumvarpinu