Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 113
Riíssland.
FIÍÉTTIR.
115
viS endrbætur þær, er hann hefir þegar gjört og getiö er í fyrra,
heldr muni hann vilja umbæta allt sem verbr og semja svo Eússa
ab háttum sibabra þjóha. „Margt er manna bölife” á Eússlandi, og
margt þarf þar umbóta; en þó er þafe einkum landeignin og öll þau
mál önnur, er aí) henni lúta, er þurfa bráöra bóta vi&, ef nokkrum
endrbótum skal verba ágengt. Oll landslög snerta nú jafnan á einhvern
hátt landsmenn, anna&hvort hvern einstakan e&r mannfélagib, annab-
hvort menn almennt ebr sérstaklega, anna&hvort menn sjálfa, er menn
þá kalla mannrétt í þrengsta skilníngi, efcr þá athöfn þeirra: atvinnu,
i&na& og vi&skipti, e&r ávöxt vinnunnar: eignina; en af eign allri
er landeignin markver&ust, einkum í öllum víblendum ríkjum og
frjófsömum löndum, og því hefir hún tekib jafnan mest rúm upp í
hinum eldri lögum, þau er skipa fyrir um eignarrétt manna og
eignarhöfn e&r handhöfn eignar. þab eru nú lög á Eússlandi,
er og á&r hefir veri& lög i Danmörku og ví&ar, a& allir leiglend-
íngar eru eiginlega eign landeigenda; þeir megu eigi flytja burt af
leiguiandi sínu, hvorki sjálfir né neitt af hyski þeirra, heldr skal
ailt fylgja jör&inni rétt eins og anna& innstæ&ukúgildi. Meö því nú
a& leiglendíngar eigu þá í rauninni engan rétt annan, en þann er land-
eigendr skapa þeim, þá hafa þeir og engar skyldur vi& a&ra en þá.
þetta kemr ljósast fram vi& allar herkva&ir, vi& iei&angrsgerb og
skiprei&u. I.andeigandi skal einu halda öllum lögskilum uppi fyrir
hönd landseta sinna viÖ keisarann. A mi&öldunum og lengi fram
eptir voru þetta einnig lög í Danmörku og hjá germenskum e&r
gotneskum þjó&um. I Noregi var lei&angr gjör&r af jar&arhöfn en
eigi jaröareign, e&r af ábúanda en eigi eiganda jar&ar, ef vér skiljum
lögin rétt. — I Bússlandi eru nú a& eins 70,000 landeigenda, en
23 miljónir iandseta; og er þá um þab a& gjöra, a& allr þessi múgr
vcr&i frjálsir leiglendíngar, e&r a& minnsta kosti sé létt af þeim
hinum þýngstu skyldum. Keisarinn hefir kvatt landeigendr til a&
ræ&a þetta mál og stínga upp á breytíngum, svo a& þessu gæti fram-
gengt or&iö; en hann hefir sjálfr lofaö, a& breytíngin skyldi framgang
fá. Landeigendr hafa nú þegar haldiÖ marga fundi og margar ræ&ur
á hverjum fundi; blö& og timarit hafa þotib upp sem gras á vor-
degi: allt til a& ræ&a landsins gagn og nau&synjar, en þó einkum
þetta vandamikla merkismál. Enginn endir er enn fenginn þessa
8'