Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 135
Viðbœlir.
FRÉTTIR.
137
vilja bana útlendum stjórnendum. Frumvarpife var vel og hóflega
samiB, svo ab enginn gat fundib ab efni þess í sjálfu sér; en
hitt fundu allir, aB enska stjórnin heffci þó í rauninni eigi tekib
frumvarp þetta upp hjá sjálfri sér einni, né farib hér að þjóbvilja
Englendínga, heldr í raun réttri ab vilja Napóleons; en þab gat
enginn enskr mabr leitt yfir huga sinn, ab nokkurr útlendr höfbíngi
rébi né einu um lagasetníng á Englandi, hversu ríkr sem hann
væri ebr þeim vinveittr. Blöbin vöktu nú mikinn storm á móti
frumvarpinu, á móti stjórninni frakknesku og öllum tiltektum henn-
ar, á móti keisaranum og allri harbstjórn hans; kvábu þau Englum
óskylt mál ab halda vörb á lífi Frakka keisára og sonar hans, þab
yrbi hann sjá'lfr ab annast, og eigi mundu þeir fyrir þá sök vísa á
burt naubleitarmönnum sínum, er flúib hefbi land fyrir ofríki kon-
únganna, því dýrari væri þeim gribastabr sinn en gremi harbstjór-
ans. þab dró og til sundrþykkis, ab hermenn nokkrir frakkneskir
höfbu farib ógætilegum og næsta óvibrkvæmilegum orbum um Eng-
land í fagnabaróskum sínum til Napóleons eptir banatilræbib, og
kallab England þar mebal annars morbíngjabæli; nokkur svigrmæli
á þá leib voru og í bréfi Walewskis til Clarendons. Slíkum fár-
yrbum reiddust Englendíngar mjög, sem von var, og um stund
þótti horfa til vandræba um allan vinskapinn. A þíngi Englend-
ínga var nú komib fram meb þá uppástúngu, ab svara skyldi bréfi
Walewskis, því þab hafbi eigi gjört verib, ábr en frumvarpinu
væri lengra fram haldib. þíngib féllst á uppástúnguna, og lagbi
Palmerston þá nibr völdin, er hann sá í hvert efni komib var.
Drottníng fól þá Derby jarli á hendi ab safna mönnum í rábuneyti
meb sér; hann gjörbi svo, og er Disraeli þeirra nafnkenndastr. Derby
er úr Torymanna flokki, og þótt slíkt skipti eigi svo miklu nú á
tímum, þá er samt eigi líklegt ab stjórn hans verbi langgæb.
Stjórnin enska hefir nú svarab bréfi Walewskis; í bréfi þessu kvebst
hún eigi mundu leggja neitt frumvarp fram á þínginu, fyrr en
þab væri prófab, hvort lög Engla næbi til ab hegna slíkum sam-
særismönnum, og þab mundi svo reynast. Nú var mál höfbab
gegn frakkneskum mauni á Englandi, er Bernarbr heitir, og orbinn
var sakadólgr Napóleons í þessu máli; var honum fyrst stefnt um
morb þeirra tveggja lögregluþjóna, er létust í atförinni ab Napóleoni,