Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 135

Skírnir - 01.01.1858, Page 135
Viðbœlir. FRÉTTIR. 137 vilja bana útlendum stjórnendum. Frumvarpife var vel og hóflega samiB, svo ab enginn gat fundib ab efni þess í sjálfu sér; en hitt fundu allir, aB enska stjórnin heffci þó í rauninni eigi tekib frumvarp þetta upp hjá sjálfri sér einni, né farib hér að þjóbvilja Englendínga, heldr í raun réttri ab vilja Napóleons; en þab gat enginn enskr mabr leitt yfir huga sinn, ab nokkurr útlendr höfbíngi rébi né einu um lagasetníng á Englandi, hversu ríkr sem hann væri ebr þeim vinveittr. Blöbin vöktu nú mikinn storm á móti frumvarpinu, á móti stjórninni frakknesku og öllum tiltektum henn- ar, á móti keisaranum og allri harbstjórn hans; kvábu þau Englum óskylt mál ab halda vörb á lífi Frakka keisára og sonar hans, þab yrbi hann sjá'lfr ab annast, og eigi mundu þeir fyrir þá sök vísa á burt naubleitarmönnum sínum, er flúib hefbi land fyrir ofríki kon- únganna, því dýrari væri þeim gribastabr sinn en gremi harbstjór- ans. þab dró og til sundrþykkis, ab hermenn nokkrir frakkneskir höfbu farib ógætilegum og næsta óvibrkvæmilegum orbum um Eng- land í fagnabaróskum sínum til Napóleons eptir banatilræbib, og kallab England þar mebal annars morbíngjabæli; nokkur svigrmæli á þá leib voru og í bréfi Walewskis til Clarendons. Slíkum fár- yrbum reiddust Englendíngar mjög, sem von var, og um stund þótti horfa til vandræba um allan vinskapinn. A þíngi Englend- ínga var nú komib fram meb þá uppástúngu, ab svara skyldi bréfi Walewskis, því þab hafbi eigi gjört verib, ábr en frumvarpinu væri lengra fram haldib. þíngib féllst á uppástúnguna, og lagbi Palmerston þá nibr völdin, er hann sá í hvert efni komib var. Drottníng fól þá Derby jarli á hendi ab safna mönnum í rábuneyti meb sér; hann gjörbi svo, og er Disraeli þeirra nafnkenndastr. Derby er úr Torymanna flokki, og þótt slíkt skipti eigi svo miklu nú á tímum, þá er samt eigi líklegt ab stjórn hans verbi langgæb. Stjórnin enska hefir nú svarab bréfi Walewskis; í bréfi þessu kvebst hún eigi mundu leggja neitt frumvarp fram á þínginu, fyrr en þab væri prófab, hvort lög Engla næbi til ab hegna slíkum sam- særismönnum, og þab mundi svo reynast. Nú var mál höfbab gegn frakkneskum mauni á Englandi, er Bernarbr heitir, og orbinn var sakadólgr Napóleons í þessu máli; var honum fyrst stefnt um morb þeirra tveggja lögregluþjóna, er létust í atförinni ab Napóleoni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.