Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 33
Danmörk.
FKÉTTIK.
35
ab þær gæti eigi geíib nærri því þann ávöxt af ser, sem sam-
svarabi leigunni af öllu því fé, er til þeirra hafbi gengib. Abrir
segja reyndar, ab peníngaeklan hafi byrjab á Frakklandi, og er
þab líklega réttara; en hún varb fyrst ab marki í Bandaríkjunum,
og þaban breiddist hún til Englands og Hamborgar og síban um
mestalla Norbrálfuna. Meb því menn nú vissu, ab lánstraustib
hafbi verib mikib í flestum greinum, og ab í hverju landi vora
miklu fleiri skuldskeytíngar og alls konar skuldabréf á gangi, en
j>ar voru peníngar til ab borga þau meb, ef til vill víba 13 sinn-
um meiri, eins og í Hamborg, þá þótti öllum vissara ab fá pen-
inga sína en taka bréfin; ])ess vegna varb eptirsókn eptir pen-
íngum, en skuldskeytíngar vom vefengdar; verb penínganna hækk-
abi og verb á varníngi lækkabi ab |)vi skapi. Fáir höfbu penínga
til ab borga skuldskeytíngar þær, er þeir gátu orbib skyldir til
ab borga; j)ví sumir áttu eigi eignir fyrir bréfaskuldum sínum, og
þeir komust þegar í þrot, en abrir áttu ab sönnu fyrir skuldunum,
en þær eignir gátu jieir eigi selt á gjalddaga réttum, og svo fengu
þeir eigi sínar skuldir hjá öbrum, og urbu opt ab borga þab, er
j)eir höíbu gengib í skuld fyrir, og ab lokunum urbu j)eir þá sumir
hverir ab gefast upp og láta skipta búi sínu. Orsökin til peníngar
eklunnar er þá í stuttu máli þessi: Nú um stundir hefir hver keppzt
vib, sem betr gat, ab hafa sem mest í veltunui, til þess annabhvort
ab græba sem mest, ebr til ab geta eytt sem mestu, eptir því sem
hver var lyndr til; hver tók því í skuld, margir annab eins og þeir
áttu, sumir enda margfalt meira, og dæmi eru til, ab mabr hafi
eigi átt meira en eiun hundrabasta af öllu því, er hann hafbi tekib
í skuld og gengib í skuld fyrir; menn borgubu skuld meb skuld og
hinir eybslusömu urbu æ skuldugri. Vib keppni þessa óx lánstraustib
takmarkalaust, skuldskeytíngarnar fjölgubu fram úr hófi og verb á flest-
öllum varníngi hækkabi mjög mikib, því verzlunin var hin fjörugasta.
En nú fá menn vantraust á skuldskeytíngunum, vilja eigi ljá, en
lieiinta sínar skuldir, lánstraustib bilar, en peníngar eru eigi nægir
til ab borga meb nema einn tíunda í hæsta lagi. þá heimta lánar-
drottnarnir eignir skuldunauta sinna; eil vegna þess ab lánstraustib
hætti, liætti og verzlunin; peníngar urbu dýrir, en abrar eignir urbu
3“