Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 40
42
FRÉTTIR.
Sv/þjóft.
á þínginu þá uppástúngu, a& Karl, elzti sonr hans, væri til kon-
úngs tekinn, mehan hann væri sjálfr ófær til ab gegna ríkisstjórn.
Uppástúnga þessi var einnig lögÖ fram á stórþíngi Norílmanna, því
samþykki þess þarf eigi síbr en Svía þíngs, svo afe þessu geti fram-
gengt or&ib. þíngin tóku þessu máli vel, og ræfcr nú Karl ríkjum í
staí) fobur síns, meöan hann er veikr.
Kólera hefir heimsótt Svía þetta ár, eins og aö undanförnu,
en þó hefir hún veriÖ væg í þetta sinn. Annar vogestr hefir og
komiÖ þangaÖ, er gengifc hefir eins og landfarsótt um alla Norör-
álfu, þar sem verzlun er ab nokkrum mun, en þó einkum hér á
NorÖrlöndum; andvaragestr þessi var peníngaeklan, er harla mikiö
bar á í Svíþjóö og gjöröi þar mikinn usla meöal kaupmanna. En
þaö ber einkum til þess, aö Svíar hafa nú 3 síöustu árin ráÖizt í
mörg og kostnaÖarsöm fyrirtæki, og því hafit mikil og margbrotin
skuldaskipti viö önnur lönd, einkanlega viö Hamborg, en þar varö
hiö mesta kaupmannahrun og umturnun. Stjórnin hefir nú tekiö
lán, likt og í Danmörku, og ýmsir menn hafa skotiö saman í leigu-
sjóö, og ljá penínga, svo aÖ nú er þó búiö aö stööva vandræöiu.
Svíar eru þó eigi fátækir menn; hafa hagfróöir menn þar í landi
metiö alla eign landsmanna þetta ár, og er þaö á þessa leiö. Land-
eign öll er metin á 800 miljóna sænskra dala; kaupstaöa eign á
246 milj., allt ganganda fé á 260 milj., korn allt og jaröepli var
metiÖ á 160 milj., kornskurör og jaröeplatekja var talin, auk
sáökorns, ló milj. tuuna, og af því voru jaröepli fullr þriöjúngr.
VerÖ þessa alls er þá 1466 miljónir ríkisdala sænskra; en nú eru
Svíar um 3,610,000 aö tölu, koma þá rúmir 100 rd. sænskra á
mann; sænskr dalr er 3 mk. í vorum peuíngum, þaÖ verÖr þá 100
spes. á mann hvern.
Frá
Norðmönnu m.
NorÖmenn gengu á þíng hinn 9. dag febrúarmánaöar; Karl,
kouúngs son og varakonúngr Norömanna, helgaÖi þíngiö fyrir hönd
fööur síns og flutti þar erindi hans. í ræÖu konúngs er minnzt á
ýms frumvörp, er konúngr ætli fram aö leggja, bæöi um lagasetníng