Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 124

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 124
126 FUÉTTIR. Bandafy lkiu. skildi, vér skulum heldr kaupa lönd, eins og vér höfum jafnan gjört. Texas gekk sjálfkrafa í samband vort, og Mexíku keyptum vér, sem vér þó höfímrn áhr unniB. J>á mun enginn réttlátr geta ab því fundif), þótt lönd vor vaxi vib tækifæri. Verum réttskiptnir vih abra, og heimtum réttsýni af þeim.” A þíngi Bandamanna var nú rætt um landib Kansas og stjórn- arskipun þess, er fyrr er getib. }>íngib hefir eigi enn getaf) komib sér saman um þab mál, meb því ab öldúngastofan vill eitt, en full- trúastofan annaf); í öldúngastofunni eru þrýverjar ofan á, en þýfirr- íngar ráfa meiru í fulltrúastofunni. þ>ar var og rætt, aí> taka í lög tvö önnur fylki, ebr þau þrjú alls: Kansas, Minnesota og Oregon, og þrjár lendur nýjar: Arizona, Dakola og Kolumbus. Ný tollskrá var samþykkt; þaf) var og sam])ykkt, afi fara skyldi herferf) á hendr Mormónum, ef þeir vildi eigi láta undan. |>á var og ráíiif), ab leggja skyldi járnbrautina miklu yfir þveran Vestrheim; má ætla, af> mjög muni breytast til um alla verzlun milli Norbrálfunuar og Austr- heims, ef járnbraut sú kemst á, sem líklegt er ab verba muni ábr en langt um líbr; ]>ví þá munu kaupför sigla úr Norbrálfunni til Vestrheims, þar sem járnbrautin liggr fram ab Atlantshafi, en önnur fara á milli Austrheims og Eyjálfunnar og svo til Vestrheims, þar sem brautin gengr fram ab Kyrrahafinu, því leib ])essi verbr langtum styttri en sú er nú er farin. A síbasta ]»íngi urbu nokkrir þíng- menn berir ab því, ab hafa látib múta sér til ab gefa atkvæbi í jarbasölumálum. Mál þetta var rannsakab; var einn þíngmabr dæmdr úr þínginu, tveir sögbu af sér sjálfviljugir og einn strauk í burt. Bandaríkib á stóra almennínga, einkum vestarlega og sunnarlega í landinu; þab er bæbi land ]>ab, er óbyggt var og eigi var eign neins fylkis, þá er Bandafylkin unnu frelsi sitt, og síban hafa verib keyptar víblendur miklar fyrir almenníngsfé. Bandastjórnin hefir nú látib mæla alla almennínga sína ; er mælt í subr og norbr eptir hádegisbaugum, og síban eru dregnar lóbréttar |>verlínur í gegnum hádegisbaugana; milli hvers hádegisbaugs er ein míla ensk, og verba þá 60 hádegis- baugar í einu mælistigi; nú er og ein míla ensk milli þverlínanna, og koma því fram allteinar ferskeyttar skákir rétthyrndar. I hverri þessari skák eru 640 ekrur enskar, og sé minna land selt í einu en heil skák, þá er enn skipt í fjórbúnga, áttúnga ebr sextúnga;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.