Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 71
Þjóðverjaland.
FRÉTTIK.
73
þýzkaland hefir nú fengifc allbrei&a sjávargötu a& Eystrasalti og
Englandshafi; en Subrþýzkaland afe Hadríuhafi, bábu megin vife
Eeneyjarbotna. þó vantar Nor&rþýzkaland einkum enn gott her-
skipalægi; en þab er hvergi ab fá, svo gott megi heita, nema í
Kílarfirbi á Holsetalandi; veldr þab meb fram því, aÖ Prússum og
nor&rþýzku ríkjunum er svo mjög umhugab um málefni Holsetalands
og Láenborgar. Austrríki á lönd afe Hadríuhafi, og geymir þar
herflota sinn; þó sækir Austrríki svo landsu&r á bóginn, sem Prúss-
land norbr á viÖ. Eru ríki þessi tvö, er sitt sitr á hvorjum lands-
enda þýzkalands, sem þau væri kjörin til landvarnar, og halda mjög
svo uppi landinu, verja þa& áföllum og leitast vi& a& teygja úr skækl-
um þess, bæ&i í nor&r og su&r, og a& efla álit þess á höf&íngja-
mótum. Skal nú sagt frá, hversu þa& hefir gengi& þenna tíma.
Herkonúngar og a&rir hershöf&íngjar hafa optlega hasla& sér
völl á þjóöverjalandi; en stólkonúngar og a&rir stórhöf&íngjar hafa
og einatt mælt sér þar mót, sem og líklegt er eptir afstö&u lands-
ins. I sumar áttu þeir Alexander, keisari Rússa, og Napóleon,
keisari Frakka, fund me& sér í borginni Hrossagarfei í Wurtemberg á
Su&rþýzkalandi, til a& festa vináttu sína og ræ&a stjórnarmál. Eigi
vita menn hvernig or& fóru me& þeim, en geta sér þó í vonirnar
um þa&, afe þeir hafi rætt um Dunárfurstadæmin og einíng þeirra.
Lesendr vorir muna eptir því, a& í fyrra vildi Rússa keisari a& fursta-
dæmin, Blakkland og Moldá, yr&i lögfe saman, og a& Napóleon veitti
honum a& því máli; en Austrríkis keisari vildi fyrir hvern mun
eigi a& svo væri gjört, og Englar fylgdu honum. En hvort sem
þeir hafa nú rætt um þetta mál langt e&r skammt, nokkufe e&r alls
ekki, þá hefir þessum vilja þeina eigi framgengt orfeife. Til eru
og þeir, sem geta sér þess til, afe þeir keisararnir liafi talafe um
a&ra einíng landa, eigi furstadæma, heldr kouúngsríkja, eigi austr
vi& Svartahaf, heldr vestr vi& Eyrarsund, því menn þykjast hafa
sannar sögur af því, a& Napóleon unni skæníngskapnum; er þaö og
eigi svo ólíklegt, því Danir eru fornir bandamenn Napóleons eldra,
og misstu Noreg til Svíþjó&ar fyrir brag&ife; má þafe nú eigi minna
vera, en a& Napóleon þakki svo Dönum li&veizluna vi& fö&urbró&ur
sinn , a& hann leggi þeim li&syr&i sitt til, afe .komast sömu lei&ina
sem Noregr. þa& var tekiö til þess, a& Jósep, keisari Austrríkis,