Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 67
England.
FRÉTTIR.
69
stjórnarráB sér viÖ hönd, og er forseti á lögþíngi eyjarskeggja;
þar er og herstöí) Breta. HöfufesmaBr er nú Jón Bowring.1
Viktoría drottníng fékk í sumar orlofsgesti af Austrlöudum;
þab voru sendimenn átta frá konúngunum yfir Síam á austanverfeu
Indlandi. Sendimenn þessir færöu drottníngu dýrar gjafir: ker og
ljósastikur, armbönd og nisti, kíngu og kórónu, allt úr gulli og
fílabeini og sett demöntum og öbrum dýrum gimsteinum. þessar
gjafir og fleiri abrar seldu þeir í hendr drottníngu sem vináttumark
frá konúngum sínum, og fluttu henni um leib kvebju þeirra, er
var hin lotníngarfyllsta og vinsamlegasta. Dagr var til settr, þá
er sendimenn skyldi af höndum inna gjafirnar í höll drottníngar.
þenna dag settist drottníng í hásæti, en hirbin stób umhverfis;
en er sendimenn komu inn á hallargólfib, gengu þeir eigi fyrir
drottníngu og kvöddu hana, heldr köstubu þeir sér á fjórar fætr,
og skribu svo upp ab hásætinu fram fyrir drottníngu; foríngi sendi-
manna skreib fyrstr, og er hann kom ab hásætinu, lagbi hann
hökuna á lægstu skör hásætisins, tók sendibréf konúnga úr pússi
sínum og las drottníngu. Nú voru bornar fram gjafirnar hinar dýru,
og er því var lokib, skribu sendimenn aptr á bak út aptr úr höll-
inni. Sibar um daginn baub drottníng þeim til veizlu, og er þeir
höfbu snætt.Aóku þeir upp tóbakspípur sínar, og reyktu svo fast,
ab eigi sá í þá fyrir mekkinum; hirbmeyjum drottníngar lá vib
uppköstum, en drottníngu þótti hin mesta skemtan ab sjá til þeirra.
Má og þab ætla, ab hún hafi kunnab ab meta þjóbsibu sendimanna,
er jafnan eru í sjálfu sér virbíugar verbir, þótt þeir kunni ab þykja
fremr skoplegir. þab er mál manna, ab eigi hafi komib dýrari
gjafir hér á norbrlönd né fásébari gripir, en þessir voru. Sendi-
menn dvöldu nokkra stund hjá drottníngu í mesta yfirlæti, og varb
skilnabr þeirra hinn bezti. Tveir bræbr rába fyrir Síam og bera
bábir konúngsnafn; hinn eldri er þó tignari. 1856 samdi Jón Bow-
ring vib þá fyrir hönd Engla drottníngar um verzlun milli beggja
landanna, og tókst honum j)ab vel og greiblega. Hann hefir ritab
bók um landsmenn og landsháttu; hælir hann mjög konúngunum,
i) þátt p.enna höfum vér tekib eptir Mills. Colonial Constitulions, Lund-
únum. 185(5.