Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 130
132
FRfiTTIR.
Indlaml.
1 uppreistinni; einar 50,000 Breta urírn aíi veita viímám slíku ofr-
efli, tvístrabir eins og þeir voru á milli iiíismanna, er sátu á
svikráíium vib |)á dag og nótt og níddust á þeim hvar og hvenær
sem þeir gátu, og ofan á allt þetta bættist kólera, sem var allskæb.
En varla mun og nokkur þjób hafa nokkru sinni sýnt afcra eins
hreysti og hugprýbi, og aldrei annaí) eins þrek, sem harbnar og
eykst því meir, sem hætturnar fjölga og mannraunirnar vaxa; en
þvílíkt þrek er Englum gefií), og þab er þaí), er gjört hefir þá
ósigrandi.
Viðreign Breta og Kínverja.
Kínaveldi er hib víblendasta ríki i Austrheimi, þab er meí)
öllum undirlöndum sínum og úteyjum um 250,000 ferskeyttra
hnattmílna ab stærb; Kínverjar hafa lagt undir sig Mandsjúaland,
Mongóla ebr Mógulaland og fieiri smálönd önnur; Tybet, Kokonor,
Korea og eyjar nokkrar fyrir sunnan og austan Kína eru skattlönd
Kínaveldis. Kínland sjálft er allr landsubrhluti Kínaveldis, eitthvaÖ um
70,000 fersk. hnm. ab stærb; umhverfis þab liggja skattlönd þess:
Mandsjúaland, Mongólaland, Kokonar og Tybet, og svo Austrind-
land og Kyrrahafib. Ymsar Jjjóbir hafa gefib Kínlandi ýms nöfn;
Grikkir nefndu þab fyrst Sine, þar af er dregib nafnib Sínland.
Kínverjar kalla þab nöfnurn, er þýba: mibríki, mibblóm, fersæva,
morgunrobi og himinríki; en vanalega nefna Kínverjar þab eptir
keisara sínum. Kinverjar eru alls nær því 4,000 miljóna ab tölu,
eptir því er séb verbr af skýrslum sjálfra þeirra. Saga Kínverja
nær til þess 2,207 árum fyrir Krists burb og sögusagnir þeirra til
sköpunar heimsins; menntun þeirra er því mjög forn, og því næsta
merkileg í mörgum greinum; ibnabr þeirra, einkum vefnabr og
allt hagleikssmíbi er hib ágætasta; þeir eru og góbir akrgjörbar-
menn og nýtir verkmenn til alls, er þeir kunna; þeir eigu og forn
fræbi, er mikib mannvit er í fólgib. Kínverjar eru manna dramb-
samastir, þeir þykjast vera manna mestir, meb því þeir sé manna
elztir, og ganga svo fram drjúgt í dul; þab er og annab, ab Kín-
vetjar eru manna tilfinningarlausastir, þeir skeyta lítt um líf né