Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 130

Skírnir - 01.01.1858, Síða 130
132 FRfiTTIR. Indlaml. 1 uppreistinni; einar 50,000 Breta urírn aíi veita viímám slíku ofr- efli, tvístrabir eins og þeir voru á milli iiíismanna, er sátu á svikráíium vib |)á dag og nótt og níddust á þeim hvar og hvenær sem þeir gátu, og ofan á allt þetta bættist kólera, sem var allskæb. En varla mun og nokkur þjób hafa nokkru sinni sýnt afcra eins hreysti og hugprýbi, og aldrei annaí) eins þrek, sem harbnar og eykst því meir, sem hætturnar fjölga og mannraunirnar vaxa; en þvílíkt þrek er Englum gefií), og þab er þaí), er gjört hefir þá ósigrandi. Viðreign Breta og Kínverja. Kínaveldi er hib víblendasta ríki i Austrheimi, þab er meí) öllum undirlöndum sínum og úteyjum um 250,000 ferskeyttra hnattmílna ab stærb; Kínverjar hafa lagt undir sig Mandsjúaland, Mongóla ebr Mógulaland og fieiri smálönd önnur; Tybet, Kokonor, Korea og eyjar nokkrar fyrir sunnan og austan Kína eru skattlönd Kínaveldis. Kínland sjálft er allr landsubrhluti Kínaveldis, eitthvaÖ um 70,000 fersk. hnm. ab stærb; umhverfis þab liggja skattlönd þess: Mandsjúaland, Mongólaland, Kokonar og Tybet, og svo Austrind- land og Kyrrahafib. Ymsar Jjjóbir hafa gefib Kínlandi ýms nöfn; Grikkir nefndu þab fyrst Sine, þar af er dregib nafnib Sínland. Kínverjar kalla þab nöfnurn, er þýba: mibríki, mibblóm, fersæva, morgunrobi og himinríki; en vanalega nefna Kínverjar þab eptir keisara sínum. Kinverjar eru alls nær því 4,000 miljóna ab tölu, eptir því er séb verbr af skýrslum sjálfra þeirra. Saga Kínverja nær til þess 2,207 árum fyrir Krists burb og sögusagnir þeirra til sköpunar heimsins; menntun þeirra er því mjög forn, og því næsta merkileg í mörgum greinum; ibnabr þeirra, einkum vefnabr og allt hagleikssmíbi er hib ágætasta; þeir eru og góbir akrgjörbar- menn og nýtir verkmenn til alls, er þeir kunna; þeir eigu og forn fræbi, er mikib mannvit er í fólgib. Kínverjar eru manna dramb- samastir, þeir þykjast vera manna mestir, meb því þeir sé manna elztir, og ganga svo fram drjúgt í dul; þab er og annab, ab Kín- vetjar eru manna tilfinningarlausastir, þeir skeyta lítt um líf né
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.