Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 39
•Sv/þjóft.
FRÉTTIR.
41
sáttir, og ræ&a þar málin , en síban gefr liver deildin sér atkvæhi
í máliuu.
Um stjórnarmál og viíiskipti Svía vife önnur ríki höfum vér
fátt af> segja. Sviar hafa átt í frifei vib abrar jijóöir enn sem áf)r,
og eigi ber á neinu ósamlyndi milli þeirra og Rússa af) heldr, síflan
Svíar gjörfiu samnínginn vif Engla og Frakka (sjá Skírni 1856,
33. bls.). Eigi vita menn glöggt, hversu umhugaf) Svía konúngi er
um skæníngskapinn; þaf eitt vita menn, ab þá er honum barst
bréf Scheeles ráðgjafa hif) andskænska, þá lét hann svara því fremr
jmnglega. > í svari þessu ber konúngr þaf) til baka, a& hann hafi
á nokkurn hátt verif í vitorfi mef) Scheele um bréfsefniö, og lýsir
undrun sinni og misþykkju á því, af) í bréfinu hafi verif) leiddar getur
af) því, hvort stjórnin sænska muni hafa farifi rétt í þetta mál (sjá
6. bls. af) framan). Svar þetta efr bréf var sent erindreka Svía í
Kaupmannahöfn; seint í bréfinu segir: „J>ér vitif, hversu vel kon-
úngi vorum er til konúngs Dana, hann álítr hann vin sinn og banda-
mann; yfr er eigi heldr ókunnugt um, hversu umhugaB konúngi
vorum er um þjófina dönsku.”
Konúngr Svía hefir nokkra stund verif þúngt haldinn af mænu-
veiki; í sumar elnafji honum sóttin svo mjög, af) hann varö af) leggja
nifr stjórnina. Nú eru J)af) lög í Sví])jóf> og Noregi, a& þá er
konúngr verfr sjúkr, efr einhverra annara orsaka vegna verfr eigi
vi&látinn a& stjórna ríkinu, })á skal allt stjórnarrá&i& sænska, er 10
menn sitja í, 7 rá&herrar og 3 rá&uuautar, taka vi& stjórninni í
hans sta&, ásamt jafnmörgum Nor&mönnum. Nú ver&r konúngr sjúkr
lengr en 12 mánu&i, og leggja þá lög fyrir, a& allir stjórnarmenn-
irnir skuli kve&ja til þíngs hi& brá&asta, og vili konúngr þá eigi
taka vi& ríkisstjórn, þá skal þíngi& á kve&a hvernig stjórn skuli
haga&. En me& því nú a& þessi 20 manna stjórn þykir æ&i marg-
brotin, seinfær og vafníngsöm, þá hafa menn fundi&, a& þý&a mætti
lögin svo, a& vissi menn þegar fyrir, a& konúngr yr&i lengr en 12
mánu&i svo sjúkr, a& hann gæti eigi tekiö vi& ríkjum, þá mætti
þegar skjóta málinu til álita þíngsins, en eigi þyrfli a& bí&a hina
fyrstu 12 mánu&i. þetta ráö var nú teki&, enn þótt mörgum þætti
þa& eigi vera a& stjórnarlögmáli réttu; setti konúngr fyrst 20 manna
stjórnina til brá&abyrg&a, og lét sí&an meö rá&i þeirra leggja fram