Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 85
Svissland.
FRÉTTIR.
87
ára voru karlmenn 8,191, en á 36. ári til 40 ára 1630; nú skal
taka svo marga af þeim 8191, ab nemi 3 af hdr. allra landsbúa,
og verfcr þa& afe eins 1938, e&r næstum ijórfci hver karlma&r á
þessum aldri; af þeim 1630 skal taka vi&lögulibio svo, ab nemi 1 \
af hdr. allra landsmanna, ver&a þafe 969; yrbi þá landlib Íslendínga
alls 2907 manns. Af þessari tilhögun hjá Svissum leibir nú, aí>
næstum allir karlmenn læra ab bera vopn og verfea vígfimir, og a&
Svissar hafa liö miki&, þótt þeir sé fámenn þjó&; því er eigi svo
a& undra, þótt þeir yr&i eigi me& öllu uppnæmir fyrir Prússum, þá
er lá vi& sjálft, a& þeir myndi berjast. Ver&r þa& ætíö frægilegt
til frásagna, a& þeir létu engau bilbug á sér finna, alla þá stund er
til ófri&ar horffeist, en voru hinir stilltustu, þá er farife var a& semja
um fri&inn.
Fri&r sá, er saminn var me& Svissum og Prússum og i fyrra
er getife, er a& efninu til svo látandi: Konúngr Prússa afsalar sér,
erfíngjum sínum og eptirkomendum alla tign og konúngsrétt þann,
er honum var heimila&r yfir Nýkastalafylki og greifadæminu Val-
engin í 23. gr. Vínarsamníngsins 9. júni 1815. Nýkastalafylki skal
framvegis vera sjálfu sér rá&andi og vera eitt fylki í Svissalögum,
á allan einn hátt sem hin fylkin og samkvæmt 75. gr. Vínarsamn-
íngsins. Bandafylkin öll til samans skulu borga allan kostna& þann,
er hlauzt af óeir&unum í september 1856. Nýkastalafylki grei&ir
til kostna&arins a& sínum hluta, en eigi framar e&r a& tiltölu meir en
önnur fylki; eigi skal heldr leggja þar meira gjald á einn en ann-
an, heldr skal öllu ni&r jafnafe a& jöfnu&i réttum. Landsmönnum
skulu uppgefnar allar sakir, og öllum mála rannsóknum skal af létt,
hverjar helzt eru; allir landsmenn skulu í frife þegnir, og enginn
skal saka&r um hluttöku hans í atbur&unum í september 1856; allir
skulu og aptr fá landsvist og eignir. Svissar skulu grei&a Prússa
konúngi 1 miljón franka. Tekjum af kirkjujör&um, er 1848 voru
lagfear saman vi& þjó&jar&ir, skal variö eptir tilgangi þeirra, en engu
ö&ru; svo er og um fé þa& allt, er til gu&sþakka er lagife (gu&s-
þakkafé, gustukafé), svo sem eru sálugjafir og kristfé; skal því svo
verja, sem á gjafaskrám stendr, e&r vili gefanda var til. þannig
er samníngr þessi, a& konúngr Prússa selr undan sér og sínum erf-
íngjum allan tignarrétt sinn yfir Nýkastalafylki í hendr Svissalögum