Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 59
England
FRÉTTIR.
61
á&r en Bandafylkin brutust undan Englum, kasta&i Abam Smith því
fram, aíi þab mundi ráfelegt, afe láta nýlendumenn kjósa nokkra full-
trúa og senda þá til þíngs Englendínga. Síoar hafa nokkrir ymprah
á þessu vib og vib; en Englar sjá þegar, ab hvort sem þetta væri
í nokkru æskilegt efer eigi, þá gæti þab þó aldrei orbib aíi neinum
sönnum notum , og því hafa þeir jafnskjótt hætt ab hugsa til þess,
og aldrei reynt ab koma því fram. Nú er þá hugsunarháttr Engla
breyttr svo í þessum efnum, aí> þar sem allir stjórnvitríngar þeirra
hugsufeu áfer um þab eitt, eins og svo margir aferir gófeir menn, afe
drottna yíir nýlendunum sem iengst verfea mætti, sér í sem mestan
hag, en mefe sem minnstum tilkostnafei, þá hugsa þeir nú um hitt,
afe koma þeim sem fyrst upp, svo þær geti orfeife sjálfbjarga sem
fyrst, sífean sjálfum sér nógar og þá sjálfráfear um öll sín eftai. Nú
skal þá fyrst minnast á nýlendustjórn Engla eins og henni er fyrir
komife heima á Englandi, og sífean í nýlendunum sjálfum.
Mefe fyrsta voru nýlendur Englendínga fáar og þeim var lítill
gaumr gefinn; stjórn var sett yfir þær heima á Englandi, og kon-
úngr áleit þær sem jarfeir sínar. 1660 nefndi konúngr nokkra
menn úr ráfei sínu til afe ráfea fyrir nýlendumálum; nefnd þessi hét
Landnámsnefndin, og sýnir þafe, hver málefni þá var helzt
um afe vera. Sama ár setti og konúngr afera nefnd, er hét Verzl-
unarnefndin, og skipafei hana mönnum úr sínu ráfei; nefndum
þessum var sífear slegife saman, og sífean breytt á ýmsa vegu, þar
til 1801, þá er þær voru afteknar, og nýlendumálin lögfe undir
ráfegjafa hermálanna. 1854 var settr ráfegjafi sér yfir nýlendumálin,
og hefir svo stafeife sifean. Nýlendur allar, aferar en Indland, Sund-
eyjarnar og Mön, horfa undir nýlenduráfegjafann; nýlendurnar vife
Húfesonarflóa eru og eigi nema afe nokkru undir yfirstjórn hans.
I hverri nýlendu er einn höfufesmafer, er Engla konúngr til nefnir;
hann hefir æfestu ráfe í nýlendunni, og málin fara milli hans og
nýlenduráfegjafans heima. En hin æfestu völd höfufesmanna í
nýlendunum eru í mörgum greinum afmörkufe, og þafe því fremr,
sem nýlendumenn hafa fengife landsrétt ríkari og stjórnarskipun
frjálslegri; en þetta fer aptr mjög eptir því, hvernig nýlendurnar
eru til konufar. Nú eru allar nýlendur þeirra svo undir komnar,
afe annafehvort hafa Englendíngar numife |)ar lönd og iagt jiau undir