Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 109
ftnlí.-i. FRÉTTIK. 111 luti, þá er hann þannig sá”. En meí) því af) hin suhræna menntun er nú svo almenn orhin, afe hún hefir fengib nafnif) allsherjarmenntun, og mef) ])ví af) hún hefir sér svo margt til ágætis, einkum öll grisk íþrótt og fagrfræfei, þá er hverr sá af) eins húlfinenntafir. er eigi ber skyn á hana; en hinn er þaí> og, sem ófróbur er um norræna fræfii, mannlíf og þjófisiSu. Vor fornu fræbi kenna oss, afi hib fyrsta líf í heimi varf) af því, er mættist kuldi og þúngi norbrættar og hiti og léttleiki subrættar; sagan fræbir oss um, af) norrænar þjófiir sé kaldar og barfar og þúngar á bárunni, en hinar subrænu heitar og fjörugar og léttar: ,.Frá norbrinu streymir um mannheima magnif)”; en subrif) gefr „lá og læti og litu góba”. Af þessum samruna er öll nýja sagan orbin. Vér höfum getif) þess ab framan, af> þá er rábiu var atför ab Napóleoni, hafi og verif) ráf)in uppreist á Ítalíu. Uppreist þessi. efr tilraun til uppreistar, varf) á tveim stöbum : í Genúa og í Nýpúli. ebr ])ó réttara, samtökin voru gjörb í Genúa, ])ar var uppreist ráfein um alla Ítalíu, og þafan fóru uppreistarmennirnir til Nýpúls. Upp- reistin í Genúa varí) skjótt sefufi, og var næsta marklítil, því Sar- diníu konúngr fékk þegar af) vita hva& í rábi var, og tók þegar fyrir hálsinn á henni. En uppreistin í Nýpúli varfi frásögulegri, þótt í litlu sé. Mafii' er nefndr Pisacani; hann dvaldi í borginni Genúa og var einn af uppreistarmönnum. Pisacani fór vib nokkra menn á sardínsku skipi, er Cagliari hét, subr meö landi til Nýpúls; hann og þeir félagar voru farþegjar, og engan grunabi, afi þeir væri samsærismenn til af) hefja ófrif) í landinu. En á leiöinui létu þeir fyrirætlun sina í Ijósi, og þröngdu stýrimanni og skipverjum til af> fara þar af) landi og þá leif), er þeir vildu. Pisacani gekk á land mef) félögum sínum vif) Policastro, skamma leib frá Evfemíuflóa, þar sem liggr bærinn Pizzo, er Murat steig á land forfium daga eptir ósigr Napóleons. Pisacani hugfi, afi landsmenn mundi þegar hlaupa til vopna og vekja frelsisvíg, er þeir sæi sig í brjósti fylk- íngar, þótt fylkíng hans væri næsta fámenn; en hann haf&i þó hundrafi manna, og vissi líklega, a& „herr er hundra&”. En Pisacani gat eigi rétt í kollinn á löndum sínum, því þeir gláptu á hann um stund, og er þeir vissu, a& honum var alvara, tóku þeir pál og reku, barefli, orf og ljái og hva& eina, er hönd á festi, til a&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.