Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 25
Damnörk. FRÉTTIR. 27 enda má kalla þetta eitt af ávöxtum verzlunarfrelsisins, því rneían Danmörk var ein um hituna, mátti kaupmanni standa nokkurn veg- inn á sama hvernig markabinum leib í útlöndum, því Islendíngar fengu jafnan aB borga hallann næsta ár eptir; en nú, þótt landife sé enn lítib sótt af erlendum kaupmönnum, þá er þó óttinn fyrir kappverzlun nógr til þess ab hleypa vöru landsmanna upp, og því verba kaupmenn fremr ab gæta sín en ábr, meb því þeir eru eigi vissir um ab geta sett vöru landsmanna nibr næsta ár um svo mikib, sem þeim líkar. En samgöngur þær, sem verba vib þetta, eru og mikill hagr, því margr mun nú kynna sér landib, athuga og rann- saka efni þess og ástand, kosti og ókosti, og meb því gufuskipib kemr vib á Englandi bæbi fram og aptr, þá er mjög svo líklegt, ab margir komi þaban til ab sjá sig um í landinu. Vér vitum, ab góbkunníngi vor Islendínga, prófessor Konráb Márer (Maurer), ætlar út til íslands ab sumri, til ab kynna sér túngu og lög landsmanna, verbr í för meb honum annar lærbr mabr, Winckler ab nafni, doktor og jarbfræbingr. Vér vitum þá og, ab landar vorir muni sýna þessum mönnum þá gestrisni og þann fararbeina, er Íslendíngum er svo laginn, og sem annar eins hollvinr þjóbar vorrar, og Konráb Márer er, á skilib af hverjum Íslendíngi. í sumar var prestamót í Kaupmannahöfn. Mótib sóttu um 400 manna, af þeim voru 16 klerkar frá Noregi, 28 frá Svíaríki og 137 frá Danmörku og Slésvík; enginn kom þangab annarstabar frá en af Norbrlöndum. Mótib stób í 3 daga, frá 14. til 16. júlí. A fundum þessum var rætt um trúarmál og ýmsan ágreiníng kenni- manna í kristnum söfnubi, um kenníng Grundtvigs, Mynsters, Rudelbachs í Danmörku, og um trúarkenníng Hauges, ólærbs manns i Noregi; en minna var rætt um hag kristninnar sjálfrar og vibskipti hennar vib konúngsvaldib, vib uppfræbíng alþýbu og vib söfnubina. Arangrinn af fundi þessum er því eigi annar, en ab menn vita nokkru gjör eptir en ábr um ýmsra manna lærdóma og skobanir á kristinni trú; en eigi var nein ályktun tekin um nokkra nýja tilhögun ebr stjórn kirkjunnar, og því finnst oss árangrinn sé sárlítill. Thomander, biskup í Lundi, baub mönnum til fundar þangab ab sumri, og var gjörr ab því góbr rómr; enda þótti flestum biskup þessi bera af öbrum mönnum, sem á þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.