Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 31
Danmörk. FRÉTTIH. 33 mætti stein þenna í silfrs staö, í sápu og til glergjörfcar. Kol finnast þar og í landinu; en þó eru mest auþæfi fólgin í hafinu. Skotar og Englar senda þangab mörg skip ár hvert til selveifea og hvala; þetta ár hafa Skotar sent þangaíi, svo menn viti, 49 skip, og Englar 6, og var eitt þeirra gufuskip, 150 lesta aí) rúmi, 138 fet á lengd og 21 fet á breidd, og ætlufeu Englar aí> senda fleiri slík á eptir. þannig er þessu variii: Frakkar og Hollendíngar senda ár hvert mörg hundrufe fiskiskipa til Islands, og Skotar og Englar senda einnig mörg skip í selveiSar og hvaladráp til Grænlands. Græn- lendíngar voru 1855 alls 9,896 ab tölu; en á Vestreyjum voru 37,137 manns, þab er meJ Færeyjum samtals 55,684 manna. Vér viljum geta eins viiburþar hér, þótt hann snerti eigi fremr Dani en aferar þjófeir, en þab er, hversu peníngaekla varfe allt í einu; lánstraustiþ brást, allir heimtuöu skuldir sínar, og svo uröu endalokin þau, ab margir gátu eigi borga?), sumir urbu þrotrá&a, en aferir urbu ab lúta skipta eignum sínum upp milli lánardrottna sinna og gjaldheimtumanna, svo ab af öllu þessu varb mikib kaupmanna hrun, verzlun öll hætti og verb á peníngum hækkabi. „En hvernig getr nú stabib á því,” spyrja menn, aab penínga vantabi allt í einu, ab enginn, ab kalla mátti, trúbi gömlurn og góbum skiptavini sínum fyrir skuld sinni, og ab svo margir fóru á höfubib, er ábr þóttu vellaubugir menn, og sem flestir vildu hafa sem mestu vib ab skipta, og þóttust sælir, ef þeir máttu hneigja sig og beygja nibr ab jörbu fyrir þeim, og standa álengdar glápandi meb hattinn undir hendinni ebr fyrir aptan bakib, ef þeir höfbu eigi verib svo forsjálir ab snara kúfnum einhverstabar afsíbis, í þeirri von, ab þeir kynni þó ab rnæta kaupmanni: allt af einskærri undrun og langtsóttri lotníngu fyrir ímyndubum aubi hans og margreyndum rembilátum? þab er eins og himininn detti ofan í höfubib á mér — eba er þá allr þessi aubr og dýrb ekkert annab en eintóm hróvatylla?” Til þess ab leysa lir spurníngum þessum, verbum vér fyrst ab athuga til hvers peníngar sé. Nú finnum vér, ab þab er engin arbsvon af þeim meban þeir liggja á kistubotninum, og eigi eru þeir heldr til ab bera þá á borb fyrir sjálfa sig ebr abra; þeir eru til þess ab kaupa fvrir þá vinnu og varníng , í einu orbi: allt þab 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.