Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 60
62 FRÉTTIlt. Eit”laml. sig, en |ió jafnan haft leyfi efcr skipun til þess frá konúngi metj fyrsta, og því eignab honurn landib; eSr þá, aíi Engla konúngar hafa unnif) landib frá öbrum þjóbum, ebr fengib þau af) fribarkostum. Ef mi Englendíngar hafa numib landib, þá eiga þeir fullan rétt á a& lifa þar undir enskum lögum og landsrétti. þetta er skilib á þann veg, aij þeir eigi sjálfir vald á ab rétta lög sín efer hafa löggjafarvald, en konúngr megi rita þeim þingsköp, ebr skipa fyrir, hversu löggjafarþíngi þeirra skuli hagab. Konúngr skipar þá vana-- lega svo fyrir, ab nokkrir menn, sem hann sjálfr nefnir, skuli vera landstjóra til rábuneytis um alla lagaskipun { nýlendunni, og styfeja hann til allra framkvæmda. Konúngr getr nú eigi tekib lögþíng þetta af, því nýlendumenn eiga rétt á ab hafa lögþíng, og þíng svona skapafc er hib minnsta, sem þeir geta lieimtab; en vili þeir nú fá breytt þíngskipun þeirri, sem konúngr hefir gefib þeim, þá getr konúngr þaö eigi, nema þíng Engla gefi honum leyfi til þess. En hafi nú konúngr fengib nýlendurnar hjá öbriun jijóbum, ebr tekib þær herskildi, þá ræbr konúngr þar lögum og lofum. j>ó er þessu eigi fast fylgt, því bæbi standa í nýlendum þessum hin fornu lög, er nýlendumenn ábr höfbu, og í annan stab, ef konúngr gefr nýlendum jiessum stjórnarskipun, þá tekr hann stjórnarskipun ])á eigi aptr, né breytir henni, nema þíng Engla leyfi; og enn, ef hann hefir gefib þeim fulltrúaþíng, er landsmenn kjósa sjálfir til, þá er álitib, a?> konúngr skuli eigi framar setja þar sjálfr lög í landi né leggja á skatta. Menn geta nú skipt öllum nýlendum Englands í þrjá flokka, eptir því, hversu frjálsa stjórnarskipun nýlendurnar hafa fengib. Fyrst eru þær, er konúngr hefir alla löggjöf, en þær eru mjög fáar og flestar mjög litlar; abrar eru þær, sem fengib hafa stjórnarskrá sína frá Engla konúngi, en eigi frá jiíngi Englendínga, og hinn þribi flokkrinn er sá, er Englands þíng hefir gefib konúngi leyfi til ab veita stjórnarbót. Af þessu má rába, ab konúngr hefir vald á, annabhvort einn, ebr þá meb rábi þíngsins á Englandi, ab setja nýlendunum stjórnarlög; og þing Englendínga hefir vald á, ef málib er eitt sinn lagt þar fram, ab breyta stjórn- lögunum í nýlendunum, ebr aftaka þau meb öllu, ef því svo líkar. þetta er og náttúrlegt, þvi lögþíng getr jafnan af tekib lög á sama hátt, er ])ab hefir sett þau. Hefir |)ab eitt sinn komib fram vib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.