Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 63
Fnglfiiicl.
FKÉTTIR.
6Ó
skilmála, aí> Englands stjórn fallist á ])au, og er landstjóra sagt í
erindbréfi hans, hvers efnis þau frumvörp skuli vera; en þetta er þó
eigi nú svo vanalegt sem fyrrum, heldr er honum sagt, ab hann
skuli skilja undir stjórnina ab samþykkja þau lög, er honum þyki
tilfallií). Mehan stjórnin skildi undir sig eina at) játa eSr neita öllum
frumvörpum frá þíngum nýlendanna, þá var þab vani, aí> frum-
vörpin komu út sem stundarlög í nýlendunum, ef þeim var eigi
þegar játaí), og látin bíí)a úrskurbar stjórnarinnar, er þú varb afe
koma eigi sífear en eptir tiltekinn tíma; ef nú stjórnin neitafei þeim,
þá voru þau eigi lög upp frá því neitunin var birt, en þeir hlutir
héldust, er gjörfeust mefean þau stófeu. Stjórnin hefir jafnan neitafe
fám af lögum þessurn , og menn vita til, afe af 8808 þess háttar
stundarlögum, er komu út í nýlendum Breta í Vestrálfu frá því
1823 til 1853, voru þafe ein 185, er stjórnin neitafei; en þafe er
eigi meira en 52. hvert lagabofe. Ef nú stjórninni þykir einhver
galli á lagafrumvarpi nýlendanna, annafehvort afe lagi þess efer efni,
þá sendir hún þafe aptr og bendir til greina þeirra, er hún lét
standa fyrir jákvæfei sínu; eu aldrei leifeir hún frumvörpin í lög
mefe breytíngum, er hún tekr upp hjá sjálfri sér efer öferum; því
Englands stjórn er fráleit slíku káki. þafe er og konúngsréttr, afe
veita hin efstu embætti í nýlendunum, víkja þeim mönnum frá
embættum, er húu veitir, hvort sem þafe er um stundar sakir efer
afe gjörvöllu. Béttr konúngs til landeignar, náma og annars fjártaks
í nýlendunum er nú harla lítill, og er þafe næsta merkilegt, hversu
allt ]>ai) hefir breyzt til frjálsræfeis og hagnafear nýlendanua. í upp-
hafi, þá er löndin fundust efer voru tekin, þá voru þau álitin öld-
úngis sem önnur konúngsjörfe, og því byggfe einhverjum efer veitt
afe léni, stundum fyrir afgjald, en þó optast afgjaldslaust, því löndin
voru þá einskis virfei; en konúngr skildi jafnan undir sig einan alla
málma,er finnast kynni í landinu. En er nýlendurnar tóku afe
byggjast, þá var landife mælt, og mönnum fyrst lengi úthlutafeir afe
gjöf tilteknir landskikar; en sífean hafa löndin verife seld, hér um
bil frá því 1830, og nefnd manna var sett til afe annast um söluna
undir umsjón nýlendustjórnarinnar á Englandi; stundum var ])ó land-
stjórunum í nýlendunum gefife vald til afe sjá um söluna. En öllu
|)ví fé, sem fengizt hefir fyrir löndin, hefir verife varife til almenn-
5