Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 63

Skírnir - 01.01.1858, Page 63
Fnglfiiicl. FKÉTTIR. 6Ó skilmála, aí> Englands stjórn fallist á ])au, og er landstjóra sagt í erindbréfi hans, hvers efnis þau frumvörp skuli vera; en þetta er þó eigi nú svo vanalegt sem fyrrum, heldr er honum sagt, ab hann skuli skilja undir stjórnina ab samþykkja þau lög, er honum þyki tilfallií). Mehan stjórnin skildi undir sig eina at) játa eSr neita öllum frumvörpum frá þíngum nýlendanna, þá var þab vani, aí> frum- vörpin komu út sem stundarlög í nýlendunum, ef þeim var eigi þegar játaí), og látin bíí)a úrskurbar stjórnarinnar, er þú varb afe koma eigi sífear en eptir tiltekinn tíma; ef nú stjórnin neitafei þeim, þá voru þau eigi lög upp frá því neitunin var birt, en þeir hlutir héldust, er gjörfeust mefean þau stófeu. Stjórnin hefir jafnan neitafe fám af lögum þessurn , og menn vita til, afe af 8808 þess háttar stundarlögum, er komu út í nýlendum Breta í Vestrálfu frá því 1823 til 1853, voru þafe ein 185, er stjórnin neitafei; en þafe er eigi meira en 52. hvert lagabofe. Ef nú stjórninni þykir einhver galli á lagafrumvarpi nýlendanna, annafehvort afe lagi þess efer efni, þá sendir hún þafe aptr og bendir til greina þeirra, er hún lét standa fyrir jákvæfei sínu; eu aldrei leifeir hún frumvörpin í lög mefe breytíngum, er hún tekr upp hjá sjálfri sér efer öferum; því Englands stjórn er fráleit slíku káki. þafe er og konúngsréttr, afe veita hin efstu embætti í nýlendunum, víkja þeim mönnum frá embættum, er húu veitir, hvort sem þafe er um stundar sakir efer afe gjörvöllu. Béttr konúngs til landeignar, náma og annars fjártaks í nýlendunum er nú harla lítill, og er þafe næsta merkilegt, hversu allt ]>ai) hefir breyzt til frjálsræfeis og hagnafear nýlendanua. í upp- hafi, þá er löndin fundust efer voru tekin, þá voru þau álitin öld- úngis sem önnur konúngsjörfe, og því byggfe einhverjum efer veitt afe léni, stundum fyrir afgjald, en þó optast afgjaldslaust, því löndin voru þá einskis virfei; en konúngr skildi jafnan undir sig einan alla málma,er finnast kynni í landinu. En er nýlendurnar tóku afe byggjast, þá var landife mælt, og mönnum fyrst lengi úthlutafeir afe gjöf tilteknir landskikar; en sífean hafa löndin verife seld, hér um bil frá því 1830, og nefnd manna var sett til afe annast um söluna undir umsjón nýlendustjórnarinnar á Englandi; stundum var ])ó land- stjórunum í nýlendunum gefife vald til afe sjá um söluna. En öllu |)ví fé, sem fengizt hefir fyrir löndin, hefir verife varife til almenn- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.