Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 6
8 FKÉTTIR. DnnmÖrk. einn fyrir Dönum og ímyndun, ab þeir sé norrænir í skapi; hann segir: „þ>á er fræbimennirnir á síhustu öld fóru ab eiga vib forn fræbi og koma þeim á prent, þá imyndubu þeir sér og töldu öbrum trú um, ab þessi fræbi vibviki fornöld Dana, þar sem þau |>ó ab eins snerta hin réttnefndu Norbrlönd.” „Norbrlönd” þessi, ebr ..norbr”, er hann svo kallar, eru nú Noregr og Island. Hér er eins og bregbi fyrir hinum sama misskilníngi, er ábr finnst í sum- um ritum hans og nokkurra annara Norbmanna, þar sem eigi er gjörbr réttr greinarmunr á þeim, er söguna hefir ritab, og hinum, er sagan er af, svo ab sagnaritarinn verbr enda hib sama og söguefnib; ef einn ritar um vibburbi, sem orbib hafa í Noregi, þá verbr hann hjá þeim í rauninni norrænn sagnaritari, einkanlega ef hann hefir ferbazt þar um, spurt menn eptir vibburbunum, ebr skrá- sett þá ab beibni manns í Noregi. En hvab sem þessu líbr, þá mun hægt ab sanna, ab Danir hafi átt mikinn þátt í vibburbum fornsögunnar, og ab því leyti eiga þeir hlutdeild í fornöldinni, eins og hitt er víst, ab þeir eiga harla lítinn þátt í skrásetníng sagnanna og öbrum fornum fræbum; en svo má og segja um fleiri. þab er og enn satt, ab eigi hefir borib á því, ab Danir þættist Norbmanna ættar, fyrr en Íslendíngar voru farnir ab gefa út fornsögurnar, er Ámi Magnússon hafbi safnab á íslandi; og lítib efni mundi þjóbskáld Dana hafa hafit til ab kveba um, ef sögur þær hefbi eigi til verib. Munch segir enn fremr, ab Danir eigi tvo kosti; annar sé sá, ab láta hertogadæmin, ab minnsta kosti, og koma síban í samband vib Svía og Norbmenn eins og halaklipptir, ebr þá ab halda vib alríkinu og stubla til ab sætt komist á meb þeim og þjóbverjum, fyrst í hertogadæmunum og siban á öllu þjóbverjalandi, því þab sé hin háleita köllun Dana, ab bera fribarorb milli Norbrlanda þjóba og þjóbverja og innræta þeim ást á frelsi Norbrlanda; þjóbverjar og Norbrlanda þjóbir sé náskyldar fram í ættir, og því sæmdi eigi ab sverja þeim ævaranda ófrib, ab minnsta kosti gæti Norbmenn og Svíar eigi átt þar neinn hlut ab máli, ef Danir vildi fylgja því fram; en hitt mundi frægilegt til frásagna og heillaríkt fyrir heim allan, ef allar Norbrlanda þjóbir og þjóbverjar legbist á eitt, til ab vinna bug á hinum slafneska þjóbflokki og eyba ofrvaldi og yfirgangi Rússa. I riti þessu liggr óneitanlega fólginn sá sannleiki, ab norrænir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.