Skírnir - 01.01.1858, Síða 6
8
FKÉTTIR.
DnnmÖrk.
einn fyrir Dönum og ímyndun, ab þeir sé norrænir í skapi; hann
segir: „þ>á er fræbimennirnir á síhustu öld fóru ab eiga vib forn
fræbi og koma þeim á prent, þá imyndubu þeir sér og töldu öbrum
trú um, ab þessi fræbi vibviki fornöld Dana, þar sem þau |>ó ab
eins snerta hin réttnefndu Norbrlönd.” „Norbrlönd” þessi, ebr
..norbr”, er hann svo kallar, eru nú Noregr og Island. Hér er
eins og bregbi fyrir hinum sama misskilníngi, er ábr finnst í sum-
um ritum hans og nokkurra annara Norbmanna, þar sem eigi er
gjörbr réttr greinarmunr á þeim, er söguna hefir ritab, og hinum,
er sagan er af, svo ab sagnaritarinn verbr enda hib sama og
söguefnib; ef einn ritar um vibburbi, sem orbib hafa í Noregi, þá
verbr hann hjá þeim í rauninni norrænn sagnaritari, einkanlega ef
hann hefir ferbazt þar um, spurt menn eptir vibburbunum, ebr skrá-
sett þá ab beibni manns í Noregi. En hvab sem þessu líbr, þá
mun hægt ab sanna, ab Danir hafi átt mikinn þátt í vibburbum
fornsögunnar, og ab því leyti eiga þeir hlutdeild í fornöldinni, eins
og hitt er víst, ab þeir eiga harla lítinn þátt í skrásetníng sagnanna
og öbrum fornum fræbum; en svo má og segja um fleiri. þab er
og enn satt, ab eigi hefir borib á því, ab Danir þættist Norbmanna
ættar, fyrr en Íslendíngar voru farnir ab gefa út fornsögurnar, er
Ámi Magnússon hafbi safnab á íslandi; og lítib efni mundi þjóbskáld
Dana hafa hafit til ab kveba um, ef sögur þær hefbi eigi til verib.
Munch segir enn fremr, ab Danir eigi tvo kosti; annar sé sá, ab
láta hertogadæmin, ab minnsta kosti, og koma síban í samband vib
Svía og Norbmenn eins og halaklipptir, ebr þá ab halda vib alríkinu
og stubla til ab sætt komist á meb þeim og þjóbverjum, fyrst í
hertogadæmunum og siban á öllu þjóbverjalandi, því þab sé hin
háleita köllun Dana, ab bera fribarorb milli Norbrlanda þjóba og
þjóbverja og innræta þeim ást á frelsi Norbrlanda; þjóbverjar og
Norbrlanda þjóbir sé náskyldar fram í ættir, og því sæmdi eigi ab
sverja þeim ævaranda ófrib, ab minnsta kosti gæti Norbmenn og
Svíar eigi átt þar neinn hlut ab máli, ef Danir vildi fylgja því fram;
en hitt mundi frægilegt til frásagna og heillaríkt fyrir heim allan,
ef allar Norbrlanda þjóbir og þjóbverjar legbist á eitt, til ab vinna
bug á hinum slafneska þjóbflokki og eyba ofrvaldi og yfirgangi
Rússa. I riti þessu liggr óneitanlega fólginn sá sannleiki, ab norrænir