Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 75
Þjóðverjaland. FIÍÉTTIR. 77 jiessu, og fyrir því hafa þeir gengiö í málif) fyrir ítali. Rússar hafa og blásih aS þeim kolunum, og sýnt Sardiníumönnum vináttubragb, eigi fyrir þá skuld, afe þeir vili frelsa Italíu, heldr vegna hins, afe þeir vilja siga þeim upp á móti Austrríki, sem Rússum er nú vest vife allra þjófea; því bæfei er þafe, afe þeim þykir Austrríkismenn hafa verife sér mótfallnir nú sífeast í orustum þeirra vife Tyrkja, og orfeife sér þar næsta óþarfir, þar sem þeir hafi þó átt afe þeim life- veizlu skylda fyrir þafe, er þeir hjálpufeu þeim til afe bæla nifer Ung- verja 1819. En þafe er þó eigi vanþakklæti þetta eitt, efer þafe, afe Austrríkismenn fyllti fremr óvinaflokk Rússa, er þeim er illa til þeirra fyrir, því Sardiníumenn gjörfeu þaö líka, og þafe enn ber- sýnilegar; heldr er þafe efni í, aö Austrríki er ríkr náúngi þeirra, þar sem ])afe hefir lönd bæfei fögr og mikil og um 40 miljóna rnanna: þenna ríka náúnga sinn vilja þeir rífa nifer, því eigi er nú náúnganskærleikinn mikill, af því þeim stendr stuggr af valdi hans, og vita afe hann er þrandr í Götu sinni í allri vifereign vife Tyrkja. þafe er eigi illt, en broslegt er afe sjá Rússa vifera sig upp vife frjálslynda stjórn, er berst fyrir frelsi og þjófeerni sínu og annara; en þó er þafe svo, og sýnir einn vifeburör þetta ljóslega. Eptir daufea Niku- lásar Rússa keisara tók ekkja hans sér ferfe á hendr sufer á Italíu, til þess afe lifa þar í blífeviferinu sér til heilsubótar, eptir því sem sagt var. Nú skyldi menn ætla, afe hún mundi halda til Palermó á Sikiley, því þar haffei hún áfer verife heilan vetr, efer þá taka sér bólfestu einhverstafear annarstafear í löndum Ferdínands konúngs á Púli, er Nikulás haffei sent mörg vinsamleg bréf og margar gófear gjafir, og sem jafnan haffei reynzt mikife trygfeatröll Rússa (sbr. Skirni 1856, 90. bls.); en þó varfe eigi af þessu, heldr settist ekkjudrottníngin afe í Nizza borg í Sardiníu. þangafe hafa nú öll börn hennar heimsótt hana, nema Alexander keisari, er haffci nóg afe gjöra afe gæta ríkis heima; en ekki þeirra systkina hefir stigife fæti sínuin inn í lönd Austrríkis, heldr lagt langan krók á liala sinn, til þess afe sneifca þar hjá; synir hennar hafa farife til Túrín, til afe heilsa upp á Viktor Emanúel, á mefean Jósep keisari dvaldi á Langbarfealandi í borginni Mílanó, og þó höffeu þeir, bræfcr hins alvalda Rússa keisara, enga ástæfeu til afe bera velvilja efer vináttu til hins frjálslynda þjófckonúngs Sardiníu. En stjórnkænskan fer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.