Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 62
FHÉTTIR. F.iigland. ()i bættislausum mönnum þar. Lögþíngismenn sitja á þíngi sér; þafc hefir rétt á aíi stínga upp á alls konar lagafrumvörpum, breyta þeim ebr hrinda, nema íjárhagsfrumvörpum: þau skulu fyrst borin upp á full- trúaþínginu, og þeim má lögþíngiö eigi breyta. Lögþíngiíi á og ýms einkaréttindi. líkt og efri málstofan á Englandi. Sumar ný- lendur hafa viljab fá því framgengt, ab landsmenn mætti sjálfir kjósa menn til lögþíngis; en eigi er þab enn komib á neinstabar, nema í nýlendu Engla á Góbrarvonarhöfba, en brábum mun þab komast á í fleirum. Fulltrúaþíngib ebr fulltrúastofan (the Represen- tative ebr House of Asscmbly) samsvarar nebri málstofunni á Eng- landi, þótt fulltrúaþíngib sé veigaminna. Fulltrúaþíngib kýs forseta sinn, hefir vald á ab hafa vibsjá meb öllum almennum reikníngum, játa fjártillögum, leggja á skatta og rétta lög. Abr hafbi hver þíngmabr rétt á, eptir hinum eldri stjórnlagaskrám nýlendanna , ab stínga upp á fjárframlögum til þess ebr hins fyrirtækis; en nú er þab eigi svo í hinum síbari, og ber þab til þess, ab nebri málstofan á Englandi ályktabi svo 1706, „ab hún tæki eigi vib neinni bænar- skrá um nokkur fjártillög til almennra þarfa, nema hvab konúngr beiddisthefir þessu verib haldib fast fram síban. þetta, sem nú hefir verib sagt um stjórnarskipun nýlendanna , nær til allra þeirra, er hafa frjálsa stjórnarskipun; en sumstabar eru sett ýms lög, er ganga framar, en nú var tínt, og gefa fulltrúaþínginu vald á ab lýsa yfir vantrausti þjóbarinnar á landstjórnarrábinu, ebr ab breyta stjórn- arskipuu þeirra sjálfra, án þess ab þab þurfi ab bera undir þíngib á Englandi. Fulltrúaþíngib getr og jafnan breytt lagafrumvörpum, er koma frá lögþínginu, og hrundib þeim; hib sama er um lög- þíngib, eins og ábr er sagt. Lögþíngib og fulltrúaþíngib er því í rauninni eitt löggjafarþíng tvískipt. En nú er ab minnast á rétt konúngs og abra mebferb á löggjafarmáluni nýlendanna heima á Englandi. Hirbstjórinn á nú vanalega rétt á, ab samþykkja lagafrumvörp ebr synja þeim samþykkis, ebr þá ab senda þau til Englands til samþykkis ebr neitunar. En þó er þab svo í raun réttri, ab konúngr hefir vald á ab játa ebr neita öllum lagafrumvörpum, þótt hann geti sett og nú seti hirbstjórann til ab gjöra þab í sínu nafni. Stundum gjörir hirbstjórinn frumvörp þíngsins ab lögum meb þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.