Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 62
FHÉTTIR.
F.iigland.
()i
bættislausum mönnum þar. Lögþíngismenn sitja á þíngi sér; þafc
hefir rétt á aíi stínga upp á alls konar lagafrumvörpum, breyta þeim ebr
hrinda, nema íjárhagsfrumvörpum: þau skulu fyrst borin upp á full-
trúaþínginu, og þeim má lögþíngiö eigi breyta. Lögþíngiíi á og
ýms einkaréttindi. líkt og efri málstofan á Englandi. Sumar ný-
lendur hafa viljab fá því framgengt, ab landsmenn mætti sjálfir kjósa
menn til lögþíngis; en eigi er þab enn komib á neinstabar, nema
í nýlendu Engla á Góbrarvonarhöfba, en brábum mun þab komast
á í fleirum. Fulltrúaþíngib ebr fulltrúastofan (the Represen-
tative ebr House of Asscmbly) samsvarar nebri málstofunni á Eng-
landi, þótt fulltrúaþíngib sé veigaminna. Fulltrúaþíngib kýs forseta
sinn, hefir vald á ab hafa vibsjá meb öllum almennum reikníngum,
játa fjártillögum, leggja á skatta og rétta lög. Abr hafbi hver
þíngmabr rétt á, eptir hinum eldri stjórnlagaskrám nýlendanna , ab
stínga upp á fjárframlögum til þess ebr hins fyrirtækis; en nú er
þab eigi svo í hinum síbari, og ber þab til þess, ab nebri málstofan
á Englandi ályktabi svo 1706, „ab hún tæki eigi vib neinni bænar-
skrá um nokkur fjártillög til almennra þarfa, nema hvab konúngr
beiddisthefir þessu verib haldib fast fram síban. þetta, sem nú
hefir verib sagt um stjórnarskipun nýlendanna , nær til allra þeirra,
er hafa frjálsa stjórnarskipun; en sumstabar eru sett ýms lög, er
ganga framar, en nú var tínt, og gefa fulltrúaþínginu vald á ab lýsa
yfir vantrausti þjóbarinnar á landstjórnarrábinu, ebr ab breyta stjórn-
arskipuu þeirra sjálfra, án þess ab þab þurfi ab bera undir þíngib
á Englandi. Fulltrúaþíngib getr og jafnan breytt lagafrumvörpum,
er koma frá lögþínginu, og hrundib þeim; hib sama er um lög-
þíngib, eins og ábr er sagt. Lögþíngib og fulltrúaþíngib er því í
rauninni eitt löggjafarþíng tvískipt. En nú er ab minnast á rétt
konúngs og abra mebferb á löggjafarmáluni nýlendanna heima á
Englandi.
Hirbstjórinn á nú vanalega rétt á, ab samþykkja lagafrumvörp
ebr synja þeim samþykkis, ebr þá ab senda þau til Englands til
samþykkis ebr neitunar. En þó er þab svo í raun réttri, ab konúngr
hefir vald á ab játa ebr neita öllum lagafrumvörpum, þótt hann
geti sett og nú seti hirbstjórann til ab gjöra þab í sínu nafni.
Stundum gjörir hirbstjórinn frumvörp þíngsins ab lögum meb þeim