Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 128
130
FRÉTTIR.
Indlftiid.
var uppgjafakonúngr þar í borginni, mabr ú níræbisaldri, er áí)r hafbi
gefizt upp vií> Breta og selt þeim í hendr konúngdóminn fyrir
álitleg eptirlaun. Nú horfbist báglega á fyrir Bretum: indverska
herli&ife gjörfei uppreist |iví nær í öllum austr- og norhrhéruímnum;
meí) degi hverjum kom saga um, aíi nú heffci enn einn herflokkr
brotizt undan þeim og farib til Delhi, ef)r þá sýnt sig svo grunsaman,
af) Bretar urfiu af> taka þaf) ráS, a& fletta þá vopnum. Nena Sahib,
forn fjandmabr Breta, reisti flokk mikinn móti þeim, hélt libi sínu
til Cawnpoor ebr Cawnpore (Kanpúr) og tók borg þá snemma í júlí;
borg þessi stendr vib Ganges í hérabinu Doab, gagnvart hérabinu
Oude (Ad) og nokkru fyrir norban ármót Gangesar og Jummu.
Hvervetna þar sem uppreistarmenn unnu sigr yfir Bretum, höfbu
þeir í frammi vib þá hin hryllilegustu grimmdarverk; en einna
skelfilegust er þó frásagan um níbíngsverk Nena Sahib. Hann tók
höndum í borginni um 400 manna, bæbi karla og kvenna; fyrst
lét hann höggva í sundr alla karlmenn, en geymdi konur og börn
í hörb'u fangelsi, og síbar, þá er hann sá fyrir ab hann mundi hljóta
ab upp gefa borgina, Jét hann taka konurnar, fletta þær klæbum og
hálshöggva og síban kasta nibr í vatnsgryfjur, og börnum þeirra
lét hann fleygja lifandi ofan á þær hálshöggnar. Allt þetta var
því meiri níbíngskapr og fúlmennska, sem setulibib enska í borginni
hafbi gefizt upp fyrir honum meb þeim skildaga, ab allir brezkir
menn og konur mætti fara meb heilu og höldnu burt úr borginni.
þab jók og enn á bágindi Breta, ab kólera gekk í .libi þeirra, og
varb allskæb þá er fram leib á sumarib. Delhi og Cawnpoor voru
nú abalabsetr uppreistarmanna, og þó Delhi enn meir, því þangab
voru komnir saman yfir 100,000 uppreistarmanna, þar var konnngr
þeirra, varnarstabr öruggasti og helgistabr mesti. Bretar drógu nú
lib saman ab bænum, en höfbu meb fyrjsta eigi meira lib en 2,000
marina, urbu þeir þá bæbi ab taka í móti úthlaupum úr borginni
og sjá vib ab óvinalibib, sem dreif ab öllu megin, kæmist eigi
inn í hana. Smátt og smátt komu þó fleiri til libs vib Breta í
umsátrinu, en þab gekk þó lengi tregt, því Bretar áttu í sífeldum
orustum vib uppreistarmenn á leibinni jiangab. Umsátrib byrjabi
í mibjum júlí, en 20. september tóku Bretar Delhi gjörsamlega.
í þeii-ri orustu féllu og urbu sárir af Englendíngum 1,200 manna,