Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 128

Skírnir - 01.01.1858, Síða 128
130 FRÉTTIR. Indlftiid. var uppgjafakonúngr þar í borginni, mabr ú níræbisaldri, er áí)r hafbi gefizt upp vií> Breta og selt þeim í hendr konúngdóminn fyrir álitleg eptirlaun. Nú horfbist báglega á fyrir Bretum: indverska herli&ife gjörfei uppreist |iví nær í öllum austr- og norhrhéruímnum; meí) degi hverjum kom saga um, aíi nú heffci enn einn herflokkr brotizt undan þeim og farib til Delhi, ef)r þá sýnt sig svo grunsaman, af) Bretar urfiu af> taka þaf) ráS, a& fletta þá vopnum. Nena Sahib, forn fjandmabr Breta, reisti flokk mikinn móti þeim, hélt libi sínu til Cawnpoor ebr Cawnpore (Kanpúr) og tók borg þá snemma í júlí; borg þessi stendr vib Ganges í hérabinu Doab, gagnvart hérabinu Oude (Ad) og nokkru fyrir norban ármót Gangesar og Jummu. Hvervetna þar sem uppreistarmenn unnu sigr yfir Bretum, höfbu þeir í frammi vib þá hin hryllilegustu grimmdarverk; en einna skelfilegust er þó frásagan um níbíngsverk Nena Sahib. Hann tók höndum í borginni um 400 manna, bæbi karla og kvenna; fyrst lét hann höggva í sundr alla karlmenn, en geymdi konur og börn í hörb'u fangelsi, og síbar, þá er hann sá fyrir ab hann mundi hljóta ab upp gefa borgina, Jét hann taka konurnar, fletta þær klæbum og hálshöggva og síban kasta nibr í vatnsgryfjur, og börnum þeirra lét hann fleygja lifandi ofan á þær hálshöggnar. Allt þetta var því meiri níbíngskapr og fúlmennska, sem setulibib enska í borginni hafbi gefizt upp fyrir honum meb þeim skildaga, ab allir brezkir menn og konur mætti fara meb heilu og höldnu burt úr borginni. þab jók og enn á bágindi Breta, ab kólera gekk í .libi þeirra, og varb allskæb þá er fram leib á sumarib. Delhi og Cawnpoor voru nú abalabsetr uppreistarmanna, og þó Delhi enn meir, því þangab voru komnir saman yfir 100,000 uppreistarmanna, þar var konnngr þeirra, varnarstabr öruggasti og helgistabr mesti. Bretar drógu nú lib saman ab bænum, en höfbu meb fyrjsta eigi meira lib en 2,000 marina, urbu þeir þá bæbi ab taka í móti úthlaupum úr borginni og sjá vib ab óvinalibib, sem dreif ab öllu megin, kæmist eigi inn í hana. Smátt og smátt komu þó fleiri til libs vib Breta í umsátrinu, en þab gekk þó lengi tregt, því Bretar áttu í sífeldum orustum vib uppreistarmenn á leibinni jiangab. Umsátrib byrjabi í mibjum júlí, en 20. september tóku Bretar Delhi gjörsamlega. í þeii-ri orustu féllu og urbu sárir af Englendíngum 1,200 manna,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.