Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 98
100
FRÉTTIR.
Frakkland.
allra ])eirra manna, er standa fyrir leigusjóímm ríkisins, svo af>
loknnum mundi stjórnin verba þrotráfea. Eignir þessa þrotabús væri
nú öll þau fyrirtæki, er fe sjóbanna var léf) til og ávöxt gefa, t. a. m.
járnbrautirnar, verksmifijurnar o. s. frv.; þessar eignir mundi nú
félög ifmafarmanna kaupa litlu verf)i, og þau hlyti ab geta lialdií)
þeim uppi. Proudhon skýrir frá, aí) hverr flokkr ifmaharmanna fyrir
sig: trésmifir, járnsmifir, málmsmi&ir o. s. frv., eigi sjóí) saman;
hefir hann og nákvæma skýrslu um sjófi þessa, skipun þeirra og
hversu mikif fé hverr á. En hvafi sem nú um þetta er, hvort
spádómr þessi á sér langan aldr efr skamman, efr hvort hann
rætist nokkurn tíma ebr eigi, þá er þó hitt víst, aí) Napóleon er mef)
stjórn sinni næstum því svo einráfr orbinn um skuldaskipti manna, um
öll stór fyrirtæki þeirra og ibnaf), sem hann er nú um lagasetníng og
alla landstjórn; hann hefir fyrstr stjórnenda getaö dregiÖ svo saman
í eitt undir yfirráö sín alla líkamlega athöfn þegna sinna, aö nú
má kalla af) Frakkar sé komnir í eitt iönarfélag undir stjórn hans,
þar sem allir sækja til lausafjársjóf)sins og Frakklands hanka, en
þeir eru undir yfirráöum hans, og þeir menn sitja í stjórn hans, er
mestan þátt eiga í lausafjársjóönum. Sá lærdómr sameignarmanna
viröist því aö vera kominn langt á leiö: aö stjórn Frakklands skuli
standa fyrir einum sjóöi, er allt gengr úr og í, er greiÖa skal,
stjórnendr sjóÖsins sé embættismenn stjórnarinnar, en allir aÖrir
vinnumenn hennar og verkamenn. Margt mætti telja til sem vott
þess, aö eitthvaÖ er meira eör minna aÖ á Frakklandi; tökum vér
fólksfjölgun þar sem hiö ljósasta dæmi, því fullyröa má aö fólks-
fjölgun fer vanalega eptir öörum högum landsins; sé hún lítil um
langan tíma, þá er einhver yfirþyrming yfir landinu, en sé hún mikil,
þá er henni optast nær samfara framtaksemi í fyrirtækjum, auösæld
í efnahag, farsæld og friör. Frá 1790 til 1856 hefir fólkstalan
vaxiö á Frakklandi um tæpar 10 miljónir, hún var 1790 rúmar
26 milj., en 1856 eigi fullar 36 milj.; en 1790 var fólksfjöldinn á
Englandi og Skotlandi 10 miljónir og á Irlandi 4 milj., en 1856
var hann orÖinn á Bretlandi og írlandi 29 miljónir; hefir þá fólk
fjölgaÖ þenna tíma á Frakklandi um rúman þriöjúng, en á Bretlandi
mikla hefir þaö meir en tvöfaldast; og þó er enn ótaliö, hversu
margfalt fleiri flvtjast burt af Bretlandi en Frakklandi, því frá því