Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 41
Noregr.
FRÉTTIR.
43
í landinu, um breytíngu a grundvallarlögum NorSmanna og um vife-
skiptamál [leirra og Svía; sí&an var lesin skýrsla um hagi og stjórn
landsins, sem sibr er til; og var þá þíng helgað. Eptir um daginn
gengu allir þíngmenn til konúngs hallar, flutti þá forseti stórþíngisins
varakonúngi tölu í nafni allra þíngmanna, en hann svara&i þeim vin-
gjarnlega. Stórþíngiö svara&i sí&an þíngsetníngarræ&u konúngs me&
ávarpi, eins og vandi þess er til.
Skýrsla sú um landshagi Nor&manna, er nú var nefnd:, ber
ljósastan vott um framför landsins, og fyrir því skulurn vér gjöra
lítinn útdrátt úr henni. Eptir manntali því, er fram fór 1855, töld-
ust allir landsmenn 1,490,047, þa& er nokkru færra en vér sög&um
í fyrra; 1845 voru þeir 1,328,471, og hefir því landsfólki& fjölga&
um 161,576, e&r í 10 ár um 1. 08 af hdr. a& me&altali ár hvert,
en alls um rúma 12 af hdr., og er þa& nokkru meiri fólksfjölgun
a& sínu leyti en á íslandi um sama tíma. 1855 var allr kornskur&r
3,874,655 tunnur, og 4,315,210 tunnur jar&epla a& auki; en 1845
var kornskur&rinn eigi nema 2,979,975 tunnur, og jar&epli 3,518,501
tunna; hefir þá uppskeran vaxi& um rúman j, e&r 26 af hdr.,
vi& þa& sem hún var fyrir 10 árum si&au; hún hefir því vaxi&
rúmlega tvöfalt vi& fólksfjöldann. Ganganda fé hefir og talsvert
fjölga&, nautum minnst og varla a& sama skapi sem landmönnum
hefir Qölgafe, en hrossum litlu meira, en sau&um mest. 1845 voru
hross 131,894, naut 812,568, en saufeir 1,447,274; en 1855 voru
hross 154,447, naut 919,935 og sau&ir 1,896,199. 1845 voru
geitr 290,950, svín 88,637, en hreinar 90,273; en 1855 voru geitr
or&nar 357,102, svín 113,320 og hreinar 116,891. Skipastóll
Nor&manna hefir og aukizt álitlega; 1852 áttu þeir 4089 kaupskip
mefe 160,082 lesta rúmi, en 1855 voru þau or&in 4464 me& 202,329
lesta rúmi. Eigi höfum vér sé& neinar nægar skýrslur um aflabrögfe
og fiskibáta Nor&manna, svo a& eigi ver&r sé&, hvort sjávarútvegn-
-um hefir farife eins mikife fram og landyrkjunni.
A þínginu lag&i konúngr fram ýms frumvörp, er mi&u&u til a&
samtengja bæ&i löndin enn fastara. Eitt þessara frumvarpa var um
verzlun og skipgöngur millum beggja landanna; annafe um, a& stefnur
og dómar um bætr og þegnmál, þeir er upp væri sagfeir í Svíþjófe,
stæ&i, enu þótt sá væri í Noregi, er sóttr var; hi& þri&ja var um a&