Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1858, Page 41

Skírnir - 01.01.1858, Page 41
Noregr. FRÉTTIR. 43 í landinu, um breytíngu a grundvallarlögum NorSmanna og um vife- skiptamál [leirra og Svía; sí&an var lesin skýrsla um hagi og stjórn landsins, sem sibr er til; og var þá þíng helgað. Eptir um daginn gengu allir þíngmenn til konúngs hallar, flutti þá forseti stórþíngisins varakonúngi tölu í nafni allra þíngmanna, en hann svara&i þeim vin- gjarnlega. Stórþíngiö svara&i sí&an þíngsetníngarræ&u konúngs me& ávarpi, eins og vandi þess er til. Skýrsla sú um landshagi Nor&manna, er nú var nefnd:, ber ljósastan vott um framför landsins, og fyrir því skulurn vér gjöra lítinn útdrátt úr henni. Eptir manntali því, er fram fór 1855, töld- ust allir landsmenn 1,490,047, þa& er nokkru færra en vér sög&um í fyrra; 1845 voru þeir 1,328,471, og hefir því landsfólki& fjölga& um 161,576, e&r í 10 ár um 1. 08 af hdr. a& me&altali ár hvert, en alls um rúma 12 af hdr., og er þa& nokkru meiri fólksfjölgun a& sínu leyti en á íslandi um sama tíma. 1855 var allr kornskur&r 3,874,655 tunnur, og 4,315,210 tunnur jar&epla a& auki; en 1845 var kornskur&rinn eigi nema 2,979,975 tunnur, og jar&epli 3,518,501 tunna; hefir þá uppskeran vaxi& um rúman j, e&r 26 af hdr., vi& þa& sem hún var fyrir 10 árum si&au; hún hefir því vaxi& rúmlega tvöfalt vi& fólksfjöldann. Ganganda fé hefir og talsvert fjölga&, nautum minnst og varla a& sama skapi sem landmönnum hefir Qölgafe, en hrossum litlu meira, en sau&um mest. 1845 voru hross 131,894, naut 812,568, en saufeir 1,447,274; en 1855 voru hross 154,447, naut 919,935 og sau&ir 1,896,199. 1845 voru geitr 290,950, svín 88,637, en hreinar 90,273; en 1855 voru geitr or&nar 357,102, svín 113,320 og hreinar 116,891. Skipastóll Nor&manna hefir og aukizt álitlega; 1852 áttu þeir 4089 kaupskip mefe 160,082 lesta rúmi, en 1855 voru þau or&in 4464 me& 202,329 lesta rúmi. Eigi höfum vér sé& neinar nægar skýrslur um aflabrögfe og fiskibáta Nor&manna, svo a& eigi ver&r sé&, hvort sjávarútvegn- -um hefir farife eins mikife fram og landyrkjunni. A þínginu lag&i konúngr fram ýms frumvörp, er mi&u&u til a& samtengja bæ&i löndin enn fastara. Eitt þessara frumvarpa var um verzlun og skipgöngur millum beggja landanna; annafe um, a& stefnur og dómar um bætr og þegnmál, þeir er upp væri sagfeir í Svíþjófe, stæ&i, enu þótt sá væri í Noregi, er sóttr var; hi& þri&ja var um a&
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.