Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 22
FRÉTTIR. Dauinörk* 24 um, sem eigi lúti undir þessa grein.” þíng Holseta átti nú aí) fá löggjöf í þessum inálurn, og þab skyldi gjört meí) rábi þíngsins; en þetta lieíir nú eigi verib gjört, þar sem (5 fyrstu greinirnar af tilskipun 11. júní 1854 hafi eigi verib lagbar fram til umræbu; en siban er þó auglýsíngin 23. júní 1856 um abskilnab á málefnum Holseta og alríkisins byggb á greinum þessum, eins og þær væri lögmætar, sem þær alls eigi geta verib; auglýsíng þessi er því líka ólögmæt. Tilskipunin 26. júlí 1854 um alríkisþíngib er líka orbin til, án þess ab leitab hafi verib samþykkis Holseta þíngs; en þá var þeim samt lofab, ab kosníngarlögin til alríkisþíngsins'skyldi lögb fram. þetta hefir heldr eigi efnt verib. Samþykkis þíngsins um alríkislögin 2. okt. 1855 hefir eigi verib leitab, ábr þau voru gefin, svo ab bæbi þau og kosníngarlögin, er dagsett eru sama dag, eru því ranglega á komin. Nefndin getr og einnig þess, ab aldrei hafi verib alríki í Danakonúngs ríki fyrr en nú, og færir þab ti! sem dæmi, ab kon- úngserfbirnar hafi þótt svo efasamar, ab þab hafi orbib ab búa til sáttmála um þær vib abrar þjóbir. Ab síbustu segir nefndin, ab eptir 56. gr. í Vínarstatútunni 15. maí 1820 verbi 1. — 6. gr. í tilskipuninni 11. júní 1854, auglýsíng 23. júní 1856, alríkisskráin 2. okt. 1855 og kosníngarlögin s. d. eigi lög fyrir Holseta. þannig eru nú helztu ástæbur nefndarinnar. Nú fer nefndin ab rannsaka afleibíngar þessa ástands, og verba þær, sem nærri má geta, harla skablegar og lýsa gjörræbi Dana og yfirgangi. Síban var málib rætt. Bargum, sem lesendum vorum er kunnugr, kom fram meb mörg breytíngar-atkvæbi, sem flest voru þó nokkurs verb í sjálfu sér, því þau mibubu til þess, ab Holsetar gæti átt von á ab fá fullkomn- ara prentffelsi, fundafrelsi, bænarétt almennan og uppástúngurétt á þínginu. En þab er hvorttveggja, ab Bargum á eigi upp á pall- borbib hjá Holsetum, því hann er grunabr um græzku, enda fékk hann margt ab heyra um sumar breytíngar sínar, einkum þær, er mibubu til þess ab þíngib féllist á frumvarp stjórnarinnar meb breytíngum; en þab vildu þíngmenn eigi fyrir nokkurn mun, og hörbu sumir því vib, ab þá mundu erlendar þjóbir álíta, ab nú væri lokib öllum málum og Holsetar ánægbir orbnir, sumir sögbust heldr vilja standa á réttinum og bíba, en ganga í greipar stjórninni meb góbri von, sem mundi til skammar verba nú sem ábr, enda væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.