Skírnir - 01.01.1858, Page 22
FRÉTTIR.
Dauinörk*
24
um, sem eigi lúti undir þessa grein.” þíng Holseta átti nú aí) fá
löggjöf í þessum inálurn, og þab skyldi gjört meí) rábi þíngsins;
en þetta lieíir nú eigi verib gjört, þar sem (5 fyrstu greinirnar af
tilskipun 11. júní 1854 hafi eigi verib lagbar fram til umræbu; en
siban er þó auglýsíngin 23. júní 1856 um abskilnab á málefnum
Holseta og alríkisins byggb á greinum þessum, eins og þær væri
lögmætar, sem þær alls eigi geta verib; auglýsíng þessi er því líka
ólögmæt. Tilskipunin 26. júlí 1854 um alríkisþíngib er líka orbin
til, án þess ab leitab hafi verib samþykkis Holseta þíngs; en þá var
þeim samt lofab, ab kosníngarlögin til alríkisþíngsins'skyldi lögb fram.
þetta hefir heldr eigi efnt verib. Samþykkis þíngsins um alríkislögin
2. okt. 1855 hefir eigi verib leitab, ábr þau voru gefin, svo ab bæbi
þau og kosníngarlögin, er dagsett eru sama dag, eru því ranglega
á komin. Nefndin getr og einnig þess, ab aldrei hafi verib alríki
í Danakonúngs ríki fyrr en nú, og færir þab ti! sem dæmi, ab kon-
úngserfbirnar hafi þótt svo efasamar, ab þab hafi orbib ab búa til
sáttmála um þær vib abrar þjóbir. Ab síbustu segir nefndin, ab
eptir 56. gr. í Vínarstatútunni 15. maí 1820 verbi 1. — 6. gr. í
tilskipuninni 11. júní 1854, auglýsíng 23. júní 1856, alríkisskráin
2. okt. 1855 og kosníngarlögin s. d. eigi lög fyrir Holseta. þannig
eru nú helztu ástæbur nefndarinnar. Nú fer nefndin ab rannsaka
afleibíngar þessa ástands, og verba þær, sem nærri má geta, harla
skablegar og lýsa gjörræbi Dana og yfirgangi. Síban var málib
rætt. Bargum, sem lesendum vorum er kunnugr, kom fram meb
mörg breytíngar-atkvæbi, sem flest voru þó nokkurs verb í sjálfu
sér, því þau mibubu til þess, ab Holsetar gæti átt von á ab fá fullkomn-
ara prentffelsi, fundafrelsi, bænarétt almennan og uppástúngurétt
á þínginu. En þab er hvorttveggja, ab Bargum á eigi upp á pall-
borbib hjá Holsetum, því hann er grunabr um græzku, enda fékk
hann margt ab heyra um sumar breytíngar sínar, einkum þær, er
mibubu til þess ab þíngib féllist á frumvarp stjórnarinnar meb
breytíngum; en þab vildu þíngmenn eigi fyrir nokkurn mun, og
hörbu sumir því vib, ab þá mundu erlendar þjóbir álíta, ab nú væri
lokib öllum málum og Holsetar ánægbir orbnir, sumir sögbust heldr
vilja standa á réttinum og bíba, en ganga í greipar stjórninni meb
góbri von, sem mundi til skammar verba nú sem ábr, enda væri