Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 32
34
FRÉTTIK.
Daniuörk.
sem mafer þarfnast. Allt sem því keypt er og eigi er borgab meö
öbrurn varníngi eSr einhverri vinnu, þa& er allt borgaí) me& pen-
íngnm ebr ígildi penínga. Me& því nú aí) peníngar gefa engan
úvöxt af sér, me&an þeir liggja í handrafeanum e&r í sjóvettlíngnum,
þú er þaíi skabi og enda kostna&r ai) geyma þá lengi í hrúgum,
og mega eigi koma þeim ú vöxtu gegn fullu veii, eir setja þú í
jöri) eir einhverja þú muni, er úvöxt ber. þetta sjú menn ai því
skapi betr, sem kaupskaprinn er blómlegri og allr gangr hans
hraiari; fyrir því hafa þeir fundii rúi til ai eignast ígildi penínga
og lúta þai ganga manna ú milli fyrir penínga. Hér skulum vér
ai eins nefna skuldabréfin, úvísanir og skuldskevtíngar. Ef eg trúi
manni fyrir skuld og veit ai hann ú fyrir henni, þú er skuldabréfii
mér eins kært eins og peníngarnir eir vei; en þai er þó svo ai
eins, ai eg viti, ai eg muni fá penínga mína þegar er eg þarf á
þeim ai halda, eia geti selt öirum manni skuldabréfii fullu verii,
annars er skuldabréfii mér eigi eins gott. Menn finna nú fljótt,
ai þai er mikill kostr og stundum hinn eini kostr, er þeir vilja
hafa vii þess húttar bréf, ai þeir geti selt þau öirum eir borgai
mei þeim skuld sína, eins og þau væri beinhariar spesíur; en kost
þenna hafa úvísanir og skuldskeytíngar (víxlbréf, víxlar) o. s. frv.;
þær geta gengii frú einum til annars, og eru þeim, er vii tekr,
jafnmætar peníngum, þú er hann treystir þeim, er borga skal, eia
er viss um ai geta komii þeim út vii aira. A þenna hútt eru
borgaiir flestallir reikníngar í öirum lönduro ; penínga þú, sem menn
eiga, lúta þeir í bankana, og vísa síian til bankans, ef þeir eiga ai
borga nokkui; bankinn greiiir þú féi, eia vísar til annars banka, og
svo koll af kolli. Skuldskeytíngar og úvísanir gilda fyrir penínga og
ganga í stai þeirra, og ú þenna hútt höfiu menn búii til svo mikii
af peníngsígildum eia bréfpeníngum, ai í Hamborg t. a. m. úttu kaup-
menn ai borga 700 miljóna bankamarka fyrir skuldskeytíngar, en
úttu eigi nema 54 miljónir bankamarka í silfri til ai borga mei. Nú
mei því bréf er eigi neins virii í sjúlfu sér, þú veria skuldskeytíngár
allar einkis virii, ef menn missa traust ú þeim, er þær ú ai
borga. Ný vari þai svo hér, ai í Bandaríkjunum í Vestrheimi
misstu menn traust ú hlutabréfum nokkrum, er þeir höfiu fengii
fyrir peníngatillög til júrnbrauta nokkurra; því menn þóttust vita,