Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 24
26 FRÉTTIR. Danmörk. nefhdina; en þafe leiddi eigi til annars, en afe hann vildi sjá um- kvörtunina, en þafe sögfeust nefndarmenn eigi mega, og þeir vildu heyra sættarbofe Dana, en hann kvafest engin hafa enn fram afe bera, en vonafeist eptir þeim bráfeum. Svona stófe nú þá er þíng- inu var stefnt saman í Láenborg 9. september. þíngife stófe eigi lengi, því daginn eptir ályktafei þafe í einu hljófei, afe senda um- kvörtun sína til bandaþíngsins. Frá afdrifum þessa máls skal sífear getife í þættinum af þjófeverjum. Um leife og vér skiljumst vife þetta mál, skulum vér snúa dá- litlum kafla úr grein nokkurri, er stófe í „Föferlandinu” um þessar mundir. „Allar tilgátur hafa brugfeizt. Menn ætlufeu, afe þafe mætti takast afe stjórna mefe Scheele; en þafe brást. Menn ætlufeu, afe Holsetar léti sér líka alríkisskrána; en þafe brást. Menn ætlufeu, þá er uppástúnga þeirra 11 á alríkisþínginu féll fyrir afli atkvæfea, afe nú væri björninn unninn; en þafe brást. Menn ætlufeu, afe sann- færa mætti Austrríki og Prússland meö löngum röksemdaleifeslum og fullnægja þeim mefe lítilfjörlegri tilhliferunarsemi; en þafe brást. Menn ætlufeu, afe þeir gæti unnife riddara Holsetalands á sitt mál, mefe því afe bjófea þeim ráfegjafaembætti; en þafe brást. Menn ætlufeu, afe þeir gæti sloppife úr klóm Holseta, mefe því afe hleypa þeim á alríkisskrána, sem alla tífe hefir verife harfelæst í fyrir þeim; en þafe brást. Hvafe er þá eptir? Dómsatkvæfei erlendra stjórn- enda? En ef þafe bregzt oss, hvafe er þá fyrir hendi? Samríkis- skipun, tilbúin í þjófeverjalandi og send oss þafean á skotspæni.” Fátt er afe segja frá Islands múlum, því nú hefir enginn á þíngi Dana orfeife til þess afe hefjast máls á fjárhag vorum, heldr hafa þíng- menn leikife þegjandi „skollaleik í íslenzku málunum;” en stjórnin er nú, eins og menn vita, ofur afegjörfeahæg, enda á hún nú bágara mefe afe hugsa í norfer, þar sem hún verfer afe hugsa svo mikife í sufer. þess verfer þó afe geta sem gjört er, afe nú er fullsamife um gufuskipsgöngu til íslands, og mun í þeim sáttmála hafa verife farife nokkufe afe ráfei og uppástúngum alþíngis; en kostnaferinn, 10,000 rd., er í reikníngum Dana eigi talinn íslandi beinlínis til gjalda, heldr er þafe látife liggja milli hluta, hver gjaldi: Danmörk, Færeyjar efea ísland. þafe er óefafe, afe póstskipsganga þessi er hin gagnlegasta fyrir alla landsmenn og verzlun þeirra sér í lagi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.