Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 101
Frakkland.
FRÉTTn?.
103
og ástú&leg, en svo laus á þræfcinum.” Auk Bérangers hafa og
Frakkar misst mansöguskáldin: Alfred de Muséet og Eugen Sue.
Frá
B e I g u m.
í sumar gjör&ist þröng mikil á þíngi Belga. svo af) lá vib upp-
reist í landinu, og mundi eflaust hafa orfeife . ef konúngr hefbi eigi
tekib bæ&i vitrlega og stillilega í málib. Deilur hófust milli kaþólska
flokksins og sveitafulltrúanna af aunari hálfu, og hinna frjálslyndu
og sta&afulltrúa af annari, um lagafrumvarp ])a&, a& hverr ma&r skyldi
eiga rétt á ab gefa sálugjafir og löggjafir svo miklar, sem hann
vildi, og nefna hvern er hann vildi til aö stýra gjöfinni. Nú eru
þafe lög í Belgíu, af) stjórnin hefir eins konar yfirtilsjón meí öllum
löggjöfum ebr arfleibsluskrám, og þafi er tiltekiö, hversu mikiÖ fé
maör megi gefa frá erfmgjum sínum eptir sinn dag. þaÖ bjó í
rauninni undir frumvarpi þessu, aö klerkar vildu fá meiri yfirráö
yfir fégjöfum manna, en þeir nú hafa, því aö þeir máttu vita, aö
allir guöræknir menn mundi helzt fela presti sínum á hendi, aö sjá
fyrir fé því, er hann gaf fyrir sálu sinni á deyjanda degi, ef þeir
væri ])ess sjálfráöir. þaö sýndi sig einnig á þínginu, aÖ sá flokkr-
inn fylgdi þessu máli fram, er eflaust er guÖræknari en hinn, en
þaö eru sveitamennirnir; en kaupstaöarbúarnir voru því aptr mót-
ffdlnir og báru þaÖ fyrir, aö meö þessum hætti fengi klerkdómrinn
of mikiö vald, því prestar mundi sjá svo um, aö allt þaö fé, er til
guösþakka væri lagiö, kæmist í þeirra hendr, og yröi variö til þess,
er þeir vildi. Síöasta daginn, er mál þetta var rætt, gjöröi allr
þíngheimr svo mikiö óp aÖ talsmönnum frumvarpsins, aö eigi heyrÖist
manns mál og forseti varö aö láta ryÖja þíngiÖ; en er því var
lokiö og til atkvæöa var gengiÖ, var frumvarpiö samþykkt meÖ 66
atkvæÖum gegn 44, En er gengiö var af fundi, tók borgarlýörinn
í Bryssel, þar sem þíngiö er, aÖ þyrpast saman á götunum og lét
heldr ófriÖlega; um daginn tók skríllinn aÖ mölva rúöur og glugga á
klaustrum bæjarins. þegar er fregnin barst héöan til annara stór-
borga í Beigíu, tók skríllinn þetta eptir, skemdi klaustr og mis-
þyrmdi múnkum, og sumstaöar lá viÖ fullri uppreist; en hinir vitrari