Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 120
122
FRÉTTIR.
Bamlafylkiti.
ámm sífran. Jósep Smith hét maíir sá. er stofnafei trú þessa; hún
er hin ýngsta trú og þó hin fyrirlitlegasta, er menn þekkja. Jósep
Smith var drepinn, og trúendum hans var stökkt úr einu hérafei og í
annaí), þar til þeir komust til Úta; þar hafa þeir búib síban, og
þangab hafa þeir dregib ab sér marga menn vibs vegar um heim;
og nú er eitthvab um 100,000 manna, erjáta trú þessa. Sá mabr,
er Mormónar hafa kosib yfir sig, heitir Brigham Young; hann er
nú, eptir trú þeirra, álitinn erindreki gubdómsins í öllum greinum
og útbúinn gubdómlegu valdi; hann hefir því ótakmarkab vald, og
stjórnar öllum málum meb rábi nokkurra öldúnga. Allt þjóbfélag
Mormóna er sem einn söfnubr og ríkib sem ein kirkja; gub þeirra
stjórnar öllu, og Brigham Young er fullræbismabr hans og æbsti
prestr þeirra; Mormónar játa engin lög önnur og kannast eigi vib
neinar skyldur abrar, en þær sem Young skipar þeim í umbobi gubs.
Hjá Mormónum er fleirkvæni eigi ab eins leyft, heldr og bobib, og
sá þykir gjöra gubi þægt verk, er á margar konur og mörg börn;
prestarnir hafa þetta 30 , 40 ebr 50 konur í senn, og eru margar
þeirra ábr gefnar öbrum mönnum. Uta, ríki Mormóna, er enn land ebr
lenda, en eigi fylki í bandalögum Vestrheimsmanna; eru þab þá lög, ab
bandastjórnin má skipa forseta í æbsta dómi landsins. Bandastjórnin
kaus nú þann mann til forseta, er heitir Drummond; hann var þar
skamma stund, og hlaut ab hverfa aptr vib svo búib, því hann gat
engum lögum komib vib. Drómundr hefir gjört grein fyrir sendi-
for sinni, og segir hann svo frá, ab öll mannleg réttindi sé fótum
trobin í landi Mormóna, þeir fari eigi eptir neinu öbru en bobi og banni
laudstjóra Youngs og öldúnga hans, og alla abra menn en Mormóna
álíti þeir heibíngja og hundum verri. Drómundr segir, ab þeir sé
þess albúnir ab drepa menn, svíkja þá ebr myrba, og ab gjöra hvert
þab ódábaverk, er landstjóri vill vera láta; sannar Drómundr þessa
sögu sína meb mörgum fáheyrbum dæmum. J>á er bandastjórnin
fékk þetta ab vita svo gjörla , gjörbi hún her þangab, og ætlabi ab
þröngva Mormónum til ab taka vib dómara sínum og hlýba í öbrum
greinum lögum bandastjórnarinnar. Hershöfbínginn átti tal vib
Young, og setti honum fyrir sjónir, ab honum mundi eigi tjá ab
óhlýbnast, því þótt hann hefbi nú eigi lib svo mikib, ab hann vildi
leggja til orustu vib Mormóna og eyba flokki þeirra, þá mundi þess