Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 122

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 122
124 FRÉTTIK. Bandaíylkin. skyldur þær, er hann haf&i nú tekizt á hendr, minntist hann fyrst á flokkadrátt þann, sem var í landinu þá er hann var kosinn til forseta. „Menn hafa nú í 20 ár”, sagöi haun, „gengib í sveitir um mansalib, svo lengi hefir þa& mál verib ágreiníngsefni allra lands- manna; storminu hefir ab vísu lægt, og þab jafnskjótt og búib var ab kjósa; en þa& er enn bakki í norbri og blika í subri, þetta veit á þrávibri og a& uppgangsvebrinu sé eigi enn lokib. Sumir menn hafa enda farib a& reikna í peníngum, hvílíkan hag sum fylkin og hvílíkan halla hin mundi hafa af skilna&inum; en þótt vér létim nú svo lítib, a& vega dýrmæti sambands vors á móti peníngum, þá bib eg menn þó a&' gæta a& verzlun vorri, frelsi hennar og ábata frelsisins; gób verzlun er komin undir grei&um samgöngum, undir vegum, járnbrautum, skur&um, ám, vogum og víkum, er samtengja öll fylkin, hin vestlægu hinum austlægu, hiu norblægu hinum su&lægu. Gjörib allt þetta ónýtt, og sjáib svo hvernig fer; en þab er margt annab og miklu ska&vænlegra, er af sundrúngunni mundi lei&a; en eg skal eigi minnast á þab, því eg vona fastlega, a& forsjónin vaki yfir oss og einíng vorri.” Hann minntist jafnframt á þab, er menn greinir á um stjórnarlögin í landinu Kansas og um töku þess í bandalögin. þ>ab eru lög, a& þá er land e&r lenda hefir fengib 60,000 manna, er þab gjört a& fylki og tekib í lög vib Bandamenn (sbr. Skírni 1855, 110. bls.); má þá fylkib rába stjórnarskipun sinni og landslögum í öllum þeim greinum, sem eigi eru á móti bandalögum; en þab er ekki tiltekib, hvenær stjórnarskrá landsins skuli samin, hvort þa& skuli gjört um sama leyti, sem þa& er gjört a& fylki, ebr einhvern tíma ábr. Nú er svo mál meb vexti, a& stjórnarskráin í Kansas var samin nokkru á&r en þab skyldi gjört a& fylki, og í stjórnarskránni er sagt, ab mansal megi vera í landinu. Hér er því ágreiningsefnib. þýfirríngar vefengja stjórnar- skrána og segja hún sé of snemma gefin, en þýverjar telja hana lögmæta og færa þa& til, a& enginn tími sé um þab ákvebinn í bandalögunum. Buchanan segir nú í ræbu sinni, a& sér finnist reyndar eblilegast, a& stjórnarskrár skuli gefast á þeim tíma, er landib gjörist a& fylki ebr sé tekib í lög Bandamanna; l(en þetta mál er dómsmál”, sagbi hann, l(en eigi löggjafarmál, og bandadómr- jnn mun brábum Ijúka dómsorbi á um þetta mál.” En hann gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.