Skírnir - 01.01.1858, Page 122
124
FRÉTTIK.
Bandaíylkin.
skyldur þær, er hann haf&i nú tekizt á hendr, minntist hann fyrst
á flokkadrátt þann, sem var í landinu þá er hann var kosinn til
forseta. „Menn hafa nú í 20 ár”, sagöi haun, „gengib í sveitir um
mansalib, svo lengi hefir þa& mál verib ágreiníngsefni allra lands-
manna; storminu hefir ab vísu lægt, og þab jafnskjótt og búib var
ab kjósa; en þa& er enn bakki í norbri og blika í subri, þetta veit
á þrávibri og a& uppgangsvebrinu sé eigi enn lokib. Sumir menn
hafa enda farib a& reikna í peníngum, hvílíkan hag sum fylkin og
hvílíkan halla hin mundi hafa af skilna&inum; en þótt vér létim
nú svo lítib, a& vega dýrmæti sambands vors á móti peníngum,
þá bib eg menn þó a&' gæta a& verzlun vorri, frelsi hennar og
ábata frelsisins; gób verzlun er komin undir grei&um samgöngum,
undir vegum, járnbrautum, skur&um, ám, vogum og víkum, er
samtengja öll fylkin, hin vestlægu hinum austlægu, hiu norblægu
hinum su&lægu. Gjörib allt þetta ónýtt, og sjáib svo hvernig fer;
en þab er margt annab og miklu ska&vænlegra, er af sundrúngunni
mundi lei&a; en eg skal eigi minnast á þab, því eg vona fastlega,
a& forsjónin vaki yfir oss og einíng vorri.” Hann minntist jafnframt
á þab, er menn greinir á um stjórnarlögin í landinu Kansas og um
töku þess í bandalögin. þ>ab eru lög, a& þá er land e&r lenda
hefir fengib 60,000 manna, er þab gjört a& fylki og tekib í lög
vib Bandamenn (sbr. Skírni 1855, 110. bls.); má þá fylkib rába
stjórnarskipun sinni og landslögum í öllum þeim greinum, sem eigi
eru á móti bandalögum; en þab er ekki tiltekib, hvenær stjórnarskrá
landsins skuli samin, hvort þa& skuli gjört um sama leyti, sem þa&
er gjört a& fylki, ebr einhvern tíma ábr. Nú er svo mál meb vexti,
a& stjórnarskráin í Kansas var samin nokkru á&r en þab skyldi
gjört a& fylki, og í stjórnarskránni er sagt, ab mansal megi vera í
landinu. Hér er því ágreiningsefnib. þýfirríngar vefengja stjórnar-
skrána og segja hún sé of snemma gefin, en þýverjar telja hana
lögmæta og færa þa& til, a& enginn tími sé um þab ákvebinn
í bandalögunum. Buchanan segir nú í ræbu sinni, a& sér finnist
reyndar eblilegast, a& stjórnarskrár skuli gefast á þeim tíma, er
landib gjörist a& fylki ebr sé tekib í lög Bandamanna; l(en þetta
mál er dómsmál”, sagbi hann, l(en eigi löggjafarmál, og bandadómr-
jnn mun brábum Ijúka dómsorbi á um þetta mál.” En hann gat