Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 68
70 FHÉTTIR. Englaml. og segir, ab þeir bræbr sé hinir menntubustu menn og svo margfróbir, ab varla muni finnast nokkurr konúngr jafufróbr þeim, þótt leitab væri um alla Norbrálfuna; hann lætr og vel yfir landinu og lands- mönnum. Má þaö og ætla, ab þeim bræbrum hafi eigi þótt minna vert um ágæti Englendínga, er þeir sendu drottníngu slíkar vin- gjafir þegar ári síbar en verzlunarsamníngrinn var gjörbr. þab er hvorttveggja. ab Bretland er hib víblendasta ríki í víbri veröld, enda hafa þeir allan fjórbúng kaupverzlunar í öllum heimi. Til þessa þarf nú mikinn skipastól, sem nærri má geta. 1. janúar 1856 áttu Bretar alls 26,860 kaupskipa, er rúmubu hér um bil 2,124,340 lesta. þetta ár hefir félag nokkurt í Lundúnum látib smíba skip eitt, sem er hib langmesta, er nokkurn tíma hefir gjört verib; þab er allt úr járni, og er allt í senn: seglskip, hjólskip og skrúfskip. Skipib heitir nú Leviathan (lýngbakr), ábr var þab kallab Great Eastern, ebr Austrafar hib mikla. Leviathan er 692 fet á lengd , ef mælt er á efsta þilfari; er þab þá tvöfalt ab lengd vib Niagara, hib mesta gufuskip, er Bandamenn eigu, og þótt hefir af bragb annara skipa. Leviathan er 58 fet á hæb, en 83 á breidd ogM20 fet út yfir hjólstöplana; skipib ber 23,000 tons, ebr hér um bil 11,500 lesta; kolarúmib tekr 11,379 tons, og er þab nóg til ferb- arinnar milli Englands og Eyjálfunnar fram og aptr. Hjólin draga skipib á vib 1500 hesta, og skrúfan á vib 1800 hesta; en auka má afl þetta meira en um þribjúng. Hjólin eru 56 fet ab þvermáli, en skrúfan 24. Súbir skipsins eru allar tvöfaldar þrjú fet fyrir ofan sjó; eru 2 fet og 10 þumlúngar milli innri og ytri súbarinnar; í milli súbanna eru skorbabar járnhellur þvers og endilangt, til ab halda þeim fóstum og tryggja skipib fyrir öldugangi. Skipib ristir óhlabib 15 fet og 6 þumlúnga, en hlabib um 30 fóta. 6 eru siglu- tré, öll úr holu járni, nema hib aptasta, þab er úr tré, og á þab er festr áttavitinn, 81 fet fyrir ofan þiifar; allir eru og seglvibir abrir úr steyptu járni, höfubbendur og allr reibi er snúinn úr málm- þræbi. Segl öll eru samlögb 9,700 álna ferskeyttra ab stærb. 20 bátar stórir eru á þilfarinu; aptr á hjólstöplunum liggja 2 gufubátar, sinn á hvort borb, 100 feta langir og 35 lestir ab rúmi. A skip- inu hafa 4000 farþegja rúm , og ef á þarf ab halda, geta 10,000 manna komizt þar fyrir. þab er ætlab, ab skipib geti farib á 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.