Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 50
52
FRÉTTIR.
England.
urbu hj(jn. Voru þab nú lög á Englandi, ábr þetta frumvarp var
gjört aÖ lögum, af) enginn dómr mátti skilja um lögskilnaÖ hjóna,
heldr varb aÖ leggja máliÖ til efri málstofunnar, því hún réö og aÖ
fornu bæöi lögum og lofum, og segir hún þá skilib meb þeim ab
lögum; klerkadómrinn getr ab eins dæmt þau skilin ab samvistum,
en hjónabandib sjálft getr hann eigi slitib. Ef nú kona tekr mann
undir bónda sinn, og hann vill segja skilib meb þeim fyrir þá sök, þá
skal hann stefna hór hennar í hérabsdóm, og heimta ab honum
bætr fyrir verkfall konu sinnar, síban skal hann leggja málib í bisk-
upsdóm, er segir lokib samfórum þeirra; nú vill hann fá lögskilnab
fullan, svo hann megi rábum sínum rába, og skal hann þá leggja
málib svo skapab til efri málstofunnar, og segir hún þá skilib
meb þeim, sem ábr er sagt. Eigi getr kona stefnt roanni sínum,
hvorki um hórsök né abrar sakir, og er þab því merkilegra, ])ar
sem réttr kvenna er svo mikill á Englandi í öbrum greinum; en
þess verbr og ab gæta, ab hórdómr er eigi saknæmr eptir enskum
lögum. þíngib getr og bannab konu ab eiga hór sinn, ef þab vill,
og þab ákvebr, hversu mikib fé hún skuli fá úr búinu sér til vibr-
væris, því ab lögum missir hún rétt til arfahluta síns, ef hún verbr
sönn ab ótrúnabi. Af öllum þessum málarekstri verbr lögskilnabr
hjóna svo kostnabarsamr, ab þab veitir eigi af 3,400 pda. st. til
ab geta skilib vib konu sina ab lögfullu, og stundum enda meiru.
Menn hafa ]>vi sagt, ab hjónaskilnabarlög Engla væri eigi handa
öbrum gjörb en ríkismönnum einum, og auk þessa kostnabar eru
svo mörg vandhæfi á ab fá lögskilnabinn, ab þab munu hvergi finn-
ast jafnmikil, þar sem lögskilnabr á annab borb er leyfbr. Vér
vitum, ab þab voru lög hjá Gybíngum, ab mabr gat sagt skilib vib
konu sína, hve nær sem hann vildi, og þab fyrir engar sakir.
Kona gat eigi sagt skilib vib mann sinn; en ef hann sagbi skilib
vib hana, þá mátti hún giptast öbrum, þá er 90 daga voru libnir
frá skilnabinum, ebr meira mæli. Ef kona giptist aptr öbrum
manni og skildist síban vib hann, þá gat fyrri mabr hennar eigi
fengib hennar. Mahúmeb setti þau lög, ab mabr mátti segja skilib
vib konu sína, þá er hann vildi, og taka hana aptr á milli, og þab
án vilja hennar, þó eigi optar en þrisvar sinnum; þá mátti hann
eigi fá hennar, nema ef hún giptist fyrst öbrum manni og haun