Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 94
96 FRÉTTIK. FrakkUnd. enn þótt mikiö djúp sé stafefest milli þess og 1 ög þ í n g i s i n s , eíir fulltrúastofunnar, er nú var frá skýrt. í öldúngará&inu sitja kardínálar, marskálkar, aömírálar og annaö stórmenni, er keisarinn til nefnir. Öldúngarnir megu þó eigi vera fleiri en 150; þeir eigu þíngsetu æfilangt, og fá 30,000 fr. ár hvert. Keisarinn nefnir forseta og varaforseta; eigi eru fundir áttir í heyranda hljóÖi. Öld- úngaráhih skal gæta stjórnlaganna og almenns frelsis; ekki eru lög, nema þaí) samþykki; þó má þaí) engar breytíngar gjöra á frumvörpum þeim, er koma frá fulltrúaþínginu og þar hafa veriö samþykkt. Öldúngará&ií) skal einnig vaka yfir stjórnarlögum nýlendanna, þaí) þý&ir þau og gjörir á nýmæli, en keisarinn skal staí)festa allar gjöröir þess. Nú þykir stjórninni eitthvert lagaboí) ehr tilskipun vera gagn- stæöileg stjórnlögum, og hún leggr þaí) til öldúngará&sins til úr- skuríiar, ef)r landsmenn bera sig upp um þaf) mál vif) ráöif), og skal þaf) á valdi þess, af) halda lagabobinu uppi eflr ónýta þaf). Sérhver öldúngr í ráfjinu á rétt á, ab senda forseta lagafrumvarp um þjóbmálefni, en forseti skal fá þab jafnskjótt keisaranum. Eigi má forseti setja málefni á dagskrá, né boba hana, fyrr eu hann hefir sýnt hana ríkisrábgjafanum, sem er hirbstjóri keisarans. Rikrsrábib, sem fyrr er getib, er næsta frábrugbib ríkisrábum annara landa. í rikisrábinu sitja allir rábgjafar keisarans og svo margir menn abrir, er keisarinn til nefnir, þó megu þeir eigi fleiri vera eu 166 alls. Ríkisrábib skiptist í 6 deildir ebr nefndir. Ein deildin hefir meb höndum löggjafarmál, dómmál og erlend mál; önnur: öll þau mál, er ágreiníngr er um (þrætumál); þribja: inn- lend mál, fræbslu og kristin mál; íjórba: opinber störf, jarbyrkju og verzlun; fimta: hermál og herskipa, og sjötta hefir fjármálin. Ríkisrábinu er fólgib á hendi ab semja öll lagafrumvörp og skip- anir til valdsmanna og finna ráb vib öllum vandkvæbum, þeim er verba kunna á valdstjórninni; síban leggr keisarinn úrskurb á, hvort ráb þeirra skuli lengra ganga, hvort þau skuli lögb fram á þíngi, ef þab er löggjafarmál, ebr send valdsmönnum, ef þab er vald- stjórnarmál, ebr hvort rábum þeirra skuli framgengt ebr eytt. Sér- hver í ríkisrábinu hefir 25,000 fr. í árskaup. þetta er þíngaskipuu og stjórnarskipun Frakka; þó má þess enn geta, ab auk þess réttar, er stjórnendr annara landa almennt hafa, þar sem nokkur stjórnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.