Skírnir - 01.01.1858, Síða 94
96
FRÉTTIK.
FrakkUnd.
enn þótt mikiö djúp sé stafefest milli þess og 1 ög þ í n g i s i n s , eíir
fulltrúastofunnar, er nú var frá skýrt. í öldúngará&inu sitja
kardínálar, marskálkar, aömírálar og annaö stórmenni, er keisarinn
til nefnir. Öldúngarnir megu þó eigi vera fleiri en 150; þeir eigu
þíngsetu æfilangt, og fá 30,000 fr. ár hvert. Keisarinn nefnir
forseta og varaforseta; eigi eru fundir áttir í heyranda hljóÖi. Öld-
úngaráhih skal gæta stjórnlaganna og almenns frelsis; ekki eru lög,
nema þaí) samþykki; þó má þaí) engar breytíngar gjöra á frumvörpum
þeim, er koma frá fulltrúaþínginu og þar hafa veriö samþykkt.
Öldúngará&ií) skal einnig vaka yfir stjórnarlögum nýlendanna, þaí)
þý&ir þau og gjörir á nýmæli, en keisarinn skal staí)festa allar gjöröir
þess. Nú þykir stjórninni eitthvert lagaboí) ehr tilskipun vera gagn-
stæöileg stjórnlögum, og hún leggr þaí) til öldúngará&sins til úr-
skuríiar, ef)r landsmenn bera sig upp um þaf) mál vif) ráöif), og
skal þaf) á valdi þess, af) halda lagabobinu uppi eflr ónýta þaf).
Sérhver öldúngr í ráfjinu á rétt á, ab senda forseta lagafrumvarp
um þjóbmálefni, en forseti skal fá þab jafnskjótt keisaranum. Eigi
má forseti setja málefni á dagskrá, né boba hana, fyrr eu hann
hefir sýnt hana ríkisrábgjafanum, sem er hirbstjóri keisarans.
Rikrsrábib, sem fyrr er getib, er næsta frábrugbib ríkisrábum
annara landa. í rikisrábinu sitja allir rábgjafar keisarans og svo
margir menn abrir, er keisarinn til nefnir, þó megu þeir eigi fleiri
vera eu 166 alls. Ríkisrábib skiptist í 6 deildir ebr nefndir. Ein
deildin hefir meb höndum löggjafarmál, dómmál og erlend mál;
önnur: öll þau mál, er ágreiníngr er um (þrætumál); þribja: inn-
lend mál, fræbslu og kristin mál; íjórba: opinber störf, jarbyrkju
og verzlun; fimta: hermál og herskipa, og sjötta hefir fjármálin.
Ríkisrábinu er fólgib á hendi ab semja öll lagafrumvörp og skip-
anir til valdsmanna og finna ráb vib öllum vandkvæbum, þeim er
verba kunna á valdstjórninni; síban leggr keisarinn úrskurb á, hvort
ráb þeirra skuli lengra ganga, hvort þau skuli lögb fram á þíngi,
ef þab er löggjafarmál, ebr send valdsmönnum, ef þab er vald-
stjórnarmál, ebr hvort rábum þeirra skuli framgengt ebr eytt. Sér-
hver í ríkisrábinu hefir 25,000 fr. í árskaup. þetta er þíngaskipuu
og stjórnarskipun Frakka; þó má þess enn geta, ab auk þess réttar,
er stjórnendr annara landa almennt hafa, þar sem nokkur stjórnar-