Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 69
Englnnd. FRÉTTIK. 71 dögum milli Englands og Eyjálfunnar. Leviathan er og skipa ódýrast eptir stærb; því eigi hugsa Englar um þafe eitt, ab gjöra stærra skip, en allir menn aörir, heldr um hitt, ab þeir hafi hagnab af smíbinni. Reyndar er nú skipií) oröib dýrara, en ætlab var meb fyrsta; olli þab mestu, ab þá er Englar viidu fram setja skipib, gekk þab hvergi fram, heldr en Hrínghorni forbum; leib svo lengi, því nú kom eigi gýgrin Hyrrokkin úr Jötunheimum til libs vife þá. Eptir langa mæfeu og mörg vifebrögfe er nú Leviathan á sjó fram sett. Vér verfeum afe geta Skotlands og Irlands afe nokkru, þótt sum- um kunni þykja afe í litlu fari; en þafe er, hversu þar hefir aukizt hveitiskurfer. Stjórnin á Englandi hefir þann sife, afe leggja fram á þínginu skýrslur um hagi landsins og uýlendanna. Nú lagfei hún fram mefeal annars skýrslu um þafe, á hve margar ekrur væri sáfe hveiti á Skotlandi og írlandi. 1854 voru á Skotlandi 168,216 ekrur' hveiti sáfear; 1855: 191, 300, og 1856: 261, 842; haffei þá hveitiland aukizt þar í 2 ár um 56 af hdr. 1853 var á írlandi hveitiland allt 326,896 ekrur; 1854 : 411,284; 1855: 445,620, og 1856: 529, 363; haffei þá hveitilandife stækkafe þar í 3 ár um 62 af hdr. Frá því 1853 haffei hveitiverfeife hækkafe líka um 78 af hdr. En eigi hafa Englendíngar neina skýrslu um hveitiskurfe- inn, er byggfe sé á framtali hvers bónda, og þykir mörgum þafe mikife mein. Caird, þíngmafer Engla og hinn mesti akrhagsfræfe- íngr, stakk nú upp á því, afe þafe væri leitt í lög, afe bændr gæfi slíkar skýrslur, svo afe vita mætti hvert haust, hversu mikife korn Englendíngar þyrfti afe kaupa í útlöndum, svo þeir væri byrgir fyrir vetrinn, og kaupmenn keypti því hvorki of mikife né of lítife. þess er oss skylt afe geta, afe enskr mafer nokkurr af bænda- stétt, Charles Kelsall afe uafni, hefir í erffeaskrá sinni, er hann gjörfei fyrir fám vetrum sífean, ánafnafe 1000 punda sterlíngs, efer nærfellt 9000 rd. , til bókhlöfeusmífear handa bókasafni Reykjavíkr skóla. Kelsall haffei lesife allar þær bækr um ísland, er hann til náfei, og því fengife afe vita, þótt hann aldrei sæi landife, afe íslend- i) 9 ekrur enskar eru á stærfe vife 11 vallardagsláttur, efer 7 ekrur enskar eru jafnstórar 5 engjadagsláttum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.