Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 69
Englnnd.
FRÉTTIK.
71
dögum milli Englands og Eyjálfunnar. Leviathan er og skipa
ódýrast eptir stærb; því eigi hugsa Englar um þafe eitt, ab gjöra
stærra skip, en allir menn aörir, heldr um hitt, ab þeir hafi hagnab
af smíbinni. Reyndar er nú skipií) oröib dýrara, en ætlab var meb
fyrsta; olli þab mestu, ab þá er Englar viidu fram setja skipib,
gekk þab hvergi fram, heldr en Hrínghorni forbum; leib svo lengi,
því nú kom eigi gýgrin Hyrrokkin úr Jötunheimum til libs vife
þá. Eptir langa mæfeu og mörg vifebrögfe er nú Leviathan á sjó
fram sett.
Vér verfeum afe geta Skotlands og Irlands afe nokkru, þótt sum-
um kunni þykja afe í litlu fari; en þafe er, hversu þar hefir aukizt
hveitiskurfer. Stjórnin á Englandi hefir þann sife, afe leggja fram á
þínginu skýrslur um hagi landsins og uýlendanna. Nú lagfei hún
fram mefeal annars skýrslu um þafe, á hve margar ekrur væri sáfe
hveiti á Skotlandi og írlandi. 1854 voru á Skotlandi 168,216
ekrur' hveiti sáfear; 1855: 191, 300, og 1856: 261, 842; haffei
þá hveitiland aukizt þar í 2 ár um 56 af hdr. 1853 var á írlandi
hveitiland allt 326,896 ekrur; 1854 : 411,284; 1855: 445,620,
og 1856: 529, 363; haffei þá hveitilandife stækkafe þar í 3 ár um
62 af hdr. Frá því 1853 haffei hveitiverfeife hækkafe líka um 78
af hdr. En eigi hafa Englendíngar neina skýrslu um hveitiskurfe-
inn, er byggfe sé á framtali hvers bónda, og þykir mörgum þafe
mikife mein. Caird, þíngmafer Engla og hinn mesti akrhagsfræfe-
íngr, stakk nú upp á því, afe þafe væri leitt í lög, afe bændr gæfi
slíkar skýrslur, svo afe vita mætti hvert haust, hversu mikife korn
Englendíngar þyrfti afe kaupa í útlöndum, svo þeir væri byrgir fyrir
vetrinn, og kaupmenn keypti því hvorki of mikife né of lítife.
þess er oss skylt afe geta, afe enskr mafer nokkurr af bænda-
stétt, Charles Kelsall afe uafni, hefir í erffeaskrá sinni, er hann
gjörfei fyrir fám vetrum sífean, ánafnafe 1000 punda sterlíngs, efer
nærfellt 9000 rd. , til bókhlöfeusmífear handa bókasafni Reykjavíkr
skóla. Kelsall haffei lesife allar þær bækr um ísland, er hann til
náfei, og því fengife afe vita, þótt hann aldrei sæi landife, afe íslend-
i) 9 ekrur enskar eru á stærfe vife 11 vallardagsláttur, efer 7 ekrur enskar
eru jafnstórar 5 engjadagsláttum.