Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Síða 28

Skírnir - 01.01.1858, Síða 28
30 FRÉTTIK. Danmörlt. af; næstum allir |ieir menn, er lagabofi |>etta sviptir einhverjum einkaréttindum, tóku sig saman um alla Danmörku, lögbu mót meí) sér og ræddu |>etta mál mef) miklum ákafa; sömdu síban bænarávarp og sendu konúngi, og beiddu bann ab stabfesta eigi laga- frumvarp ]>etta. En ]>rátt fyrir allar tilraunir þeirra er |)ó frum- varpib orbib ab lögum. En er meistarar ifmabarmanna heyríu þab, hafa ])eir bundizt enn fastara í lög saman, og ætla nú meb öllum iögleyfbum rábum af) fá lagabob þetta af numif), fyrr en þaf) kemst á ab lögfullu. Hitt frumvarpib um fjárforræbi kvenna, er ábr gát- um vér, er nú einnig orbib ab lögum, og gekk þab allt af meb mestu fribsemi, sem og nærri má geta, þar sem um þab var ab gjöra, ab konur ógefnar fengi meiri rétt, en þær nú hafa. Stjórnin lagbi fram frumvarp um þetta mál; þab var gjört miklu frjálslegra i nefndinni, og síban samþykkt svo lagab á þínginu. J. gr. lag- anna er |>annig: uKona ógefin, er hún er 18 vetra gömul, hún er rábandi fjár síns meb rábi fjárvarbveizlumanns, en fulltiba, þá er húu hefir fimm um tvítugt.” Nefndin sýndi fram á, ab í flestum menntubum löndum væri lög um fulltíbaaldr kvenna enn frjálslegri. A Englandi, Frakklandi og í Belgíu eru jafnt konur sem karlmenn fulltíba einn um tvítugt; í Austrríki fjóra um tvítugt og víbar á þjóbverjalandi, og í Slésvík og á Holsetalandi eru konur ógefnar full- tíba einn um tvítugt. í Grágás segir: uMær á at taka arf, er hún er XVI vetra gömul ok svá vöxtu á sínu fé, en eigi varbveizlu hvárki síns fjár né annars, og eigi rába fyrir vistafari sínu ábr hún er tvítug.” Um konur og ekkjur voru og hin sömu lög, ebr því nær, sem nú er títt; en karlmabr átti arf ab taka, þá er hann var 16 vetra gamall, og alla varbveizlu fjárins. En eptir Jónsbók gat mær fengib forræbi fjár síns undir sig, þá er hún var tvítug ab aldri (sjá kvennagipt. II. kap.); en karlmabr var fullvebja tvítugr (sjá framfb. IV. kap.). — 22. desember gengu Danir af þíngi, og lásu forsetar ab þínglokum uppsagnarræbuna, en eigi neinn rábgjafanna; hefir þetta eigi svo fyrr verib. Siban abskilnabrinn varb árib 1851 meb Tscherning og Bænda- vinum, hefir aldrei gróib um heilt meb þeim. Tscherning hefir farib sér, og hafbi meb fyrsta fáa fylgdarmenn; en nú er flokkr sá orbinn allfjölmennr, er honum veitir ab málurn. G. Winther er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.