Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 52
öi
FRÉTTIR.
England,
rætt, því biskupar og lávarbastofan vildi eigi upp gefa dómsögu
sína í þessum málum. Einn af biskupunum vildi láta rannsaka
biblíuna, bvort þar fyndist nokkurstafear fullkomife leyfi til lijóna
skilnafear; þetta var þó eigi gjört. Sumir þíngmenn vildu, afe yrfei
skilnafer bjóna um þá sök, afe kona heffei tekife mann undir bónda
sinn, þá skyldi henni varnafe aö lögum afe giptast þeim manni; en
Brougham lávarfer, hinn mikli lögfræfeíngr Engla, kom fram mefe
þafe breytíngaratkvæfei, afe henni leyffeist þafe, og fleiri urfeu til afe
styfeja þaö mál. Brougham lávarfer sagfei, afe lögin væri til þess
sett, afe vernda sifeferfei og dygfe, og til afe betra þá, er brotlegir
yrfei, og þess vegna mætti þau aldrei rýra nokkurn mann svo í
áliti samþegna sinna, afe hann ætti aldrei uppreistar von, þá er
hegníngin væri af stafein og tími hennar út runninn, hversu sem
hann reyndi til á allar lundir afe bæta ráfe sitt. Hann mælti og
hér um bil þessum orfeum í ræfeu sinni: „Glæpamaferinn getr orfeife
sýkn og áunnife sér álit mefeal sinna manna, sem og rétt er; en
konan, sem engan lögmætan glæp hefir drýgt, og til engrar hegn-
íngar unnife: hana vilja menn blekkja svo alla æfi í augum stallsystra
sinna. afe hún á eigi annars úrkostar, en annafehvort afe bera harm
sinn í hljófei, efer missa tilfinníngu fyrir kvennprýfei sinni, af því
kvenndygfe liennar er rengd. Allir þekkja yfirsjón konunnar, en
enginn, af hverju hún er sprottin, hvort þafe er af lauslæti hennar,
breyskleika, ofrást, efer mafer hennar ber skuldina á einhvern hátt;
leyfum henni því, afe láta raun bera vitni hér urn, mefe því afe eign-
ast þann mann, er glapti hug hennar, því þafe er hin eina uáttúr-
lega vörn í hennar máli, og hinn eini og jafnframt hinn vissi vegr
til afe frifeþægja hjarta hennar, styrkja sómatilfinnínguna og ávinna
henni virfeíngu í mannfélaginu, ef hún þá reynist gófe kona manni
sínum.” Breytíngaratkvæfei Broughams varfe framgengt, þótt þafe
mætti talsverferi mótspyrnu af hálfu biskupanna og sumra annara;
svo nú þurfa enskar konur eigi framar afe heita á Lofn til árnafear
sér. í frumvarpi þessu var og þafe sagt, afe konur skyldi hafa
jafnan rétt manni sínum til afe beifeast skilnafear, ef hann gjörfei
þafe fyrir sér, er lögskilnafei gat varfeafe. þetta mál tók langmestan
tíma af öllum þíngtímanum, enda má þafe og mefe sanni segja, afe
þafe hefir ráfeife bót á öllum þeim vandkvæfeum, er voru á lögum