Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 114
116
FRÉTTIR.
Riíssland.
mák, og er óvíst hverr og hvernig hann verhr; en þafe sem keisar-
inn hefir eitt sinn heitib, verhr og fram aS koma, því svo sem
Rússar eru boBnir og búnir til a& hlýba bo&i og banni keisara síns,
svo eru þeir því vanir, aS sjá þeim framgengt verba, en hinu meS
öllu óvanir, aí> allt sé látiS lenda vi& orSin ein. Komi nú þessar
endrbætr fram, sem og reyndar áhorfist, þá verfer Rússland mjög
svo annab land en þaÖ er nú, þótt Rússi muni lengst veröa Rússi
og Slafi ver&a Slafi. þab segja menn, aí> þá er Alexander, sem
nú er keisari Rússa, ferbabist til Krím 1856, þá hafi hann fyrst séö
hversu öllu var ábótavant, hversu öll alþýöa var illa og hörmulega
á sig komin og allt gekk reyndar á tréfótum. Styrjöldin hefir sýnt
honum, aö hiö einráöa bo& sé eigi einhlitt, því liann sá, hversu
herfileg svik og ótrúnaSr var haför í frammi af embættismönnum
keisarans, hversu allt var aumlegt, þá er skýlan var dregin af því,
og hve óskaplegar þjáníngar almúginn hlaut ab þola: húngr og
vesöld heima, en alls konar þrautir og skort á herferöum yfir hi&
ví&lenda vegaleysi Rússlands; styrjöldin kenndi honum, ab faSir hans
hafSi treyst of mjög á liösfjölda sinn, a& honum haföi fariS sem
Högna foröum, er barSist viS HéSinn og Hjaöníngavíg er viö kennt,
aB hann hældi sverSi en eigi sigri; styijöldin sannfærSi hann
um, aö þaö sé þó í rauninni eigi nema tvö öfl, er gefa vald og
virSíng, sælu og sigr, og sem því ráöa í heiminum, en þaö er alls
konar gagnleg kunnátta og au&r. Pétr mikli fór til útlanda, til a&
nema þar lærdóm þann, er þegnum hans mætti aS liSi verba; en
Alexander fór um landiö og lærSi aö þekkja hagi landsmanna og
hversu þá skyldi bæta. Sagan ver&r nú aS skera úr því, hvort
Rússar muni ná aö mannast vel og verSa sem siÖaÖar þjóSir, eör þeir
vili Jötnar vera, og þá er þeir eru ríkir orSnir snúist enn fram i
jötunmó&i.
Frá feröum Alexanders keisara er á&r sagt, og má því viS bæta
hans feröalög, aö Konstantín bróöir hans fór til Frakklands og sí&an
til Englands. Konstantín kynnti sér á ferö þessari einkanlega alla
herkunnáttu og herskipun, snn'Si herskipa og allan útbúnaö þeirra;
hann er og talinn mikill hermaSr, og einkar vel er honum sýnt um
allan herskipa búnaS. J>aö er og sagt, aö hann láti sér vera mjög
annt um ab afstýra þeim ósib, er mjög svo gengst viö áRússlandi,