Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 21
Dantnörk. FRÉTTIR. 23 þab eitt ab gjöra, aí) vega og meta frumvarp þetta, heldr afe rann- saka um leií) málefni landsins, allar óskir og bænir þeirra, er fram hafi komib, svo afe þessi fundr gæti orbib sættafundr meí) |>eim og Dönum. þá minntist hann þess, ab Danir segíiu um þá, aþ þeir leitaþist viij afe sundra ríkinu og skipta því í sundr. „þetta er meh öllu ósatt, vér viljum ab ríkih sé heilt, og vér höfum aldrei sókzt eptir Egbirárriki né samríki allra Norbrlanda.” Síban segir haim, ab allir þeir annmarkar, sem á sé, hafi komib af því, ab menn hafi rangskilib alríkib, ])ar sem menn hafi leitazt vib ab koma öllu saman í eiua bendu, og laga allt eptir einu höfbi, svo ab úr alríkinu hafi skapazt einríki í stab samríkis. Nú var kosin 9 manna nefnd í málib, og fékk hún síbar meir 2 ab auk. í áliti sínu fer nefndin ytír alla þá breytíngu, er orbib hefir á stjórnarskipun Holseta, og jafnframt al!a alríkisskipunina; þá skýrir hún enn frá, hversu meb mál þeirra hafi verib farib á alríkisþíngum þeim, er þeir hafa setib á. I öbru lagi athugar nefndin frumvarp þab, er stjórnin hafbi lagt fram, finnr ab því ýmislegt, en setr eigi nema sumstabar nokkub í stabinn; og ab lyktum ræbr hún þínginu til, ab þab ákvebi, ab senda konúngi ályktun sama ebr líks efnis og nefndarálitib sé, og lýsi yfir því, ab þíngib geti eigi orbib vib hinni mildiríku fyrir- ætlun konúngsins, ab koma á hetri stjórnarskipun í eigin málum Holsetalands, „fyrr en stöbu hertogadæmisins í alríkinu er svo fyrir komib, ab þab samsvari réttlátum kröfum landsins til ab njóta sjálfs- forræbis og jafnréttis.” Nefndin byrjar röksemdaleibslu sína á aug- lýsíngunni 28. janúar 1852, og athugar þab tvennt, hvort stjórnar- skipun þeirra nú sé lögmæt ebr eigi, og í öbru lagi, hvernig hún hafi reynzt landi þeirra. Nefndin kemst ab þeirri nibrstöbu, ab 6 greinir framan af tilskipuninni, ebr stjórnlögum þeirra, 11. júní 1854, og auglýsíngin 23. júní 1856 um hin sérstöku mál Holseta, sé ólögmætar; hún færir þessar sannanir til síns máls : Auglýsíngin 28. jan. 1852 segir, ab Ilolsetar skuli fá löggjafarþíng í þeim mál- um, er rábgjafarþíng ])eirra hafbi til mebferbar, og ab þetta skyldi verba gjört meb rábi þíngsins í Holsetalandi. Mál þau er undir rábgjafarþíngib lágu, eru tekin fram 1 4. gr. tilskipuuar 28. maí 1831; „þessi málefni eru svo yfirgripsmikil, ab menn geta naum- ast hugsab sér nokkra þá mannlega athöfn, þá er lög verba sett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.