Skírnir - 01.01.1858, Qupperneq 21
Dantnörk.
FRÉTTIR.
23
þab eitt ab gjöra, aí) vega og meta frumvarp þetta, heldr afe rann-
saka um leií) málefni landsins, allar óskir og bænir þeirra, er fram
hafi komib, svo afe þessi fundr gæti orbib sættafundr meí) |>eim og
Dönum. þá minntist hann þess, ab Danir segíiu um þá, aþ þeir
leitaþist viij afe sundra ríkinu og skipta því í sundr. „þetta er meh
öllu ósatt, vér viljum ab ríkih sé heilt, og vér höfum aldrei sókzt
eptir Egbirárriki né samríki allra Norbrlanda.” Síban segir haim,
ab allir þeir annmarkar, sem á sé, hafi komib af því, ab menn hafi
rangskilib alríkib, ])ar sem menn hafi leitazt vib ab koma öllu saman
í eiua bendu, og laga allt eptir einu höfbi, svo ab úr alríkinu hafi
skapazt einríki í stab samríkis. Nú var kosin 9 manna nefnd
í málib, og fékk hún síbar meir 2 ab auk. í áliti sínu fer nefndin
ytír alla þá breytíngu, er orbib hefir á stjórnarskipun Holseta, og
jafnframt al!a alríkisskipunina; þá skýrir hún enn frá, hversu meb
mál þeirra hafi verib farib á alríkisþíngum þeim, er þeir hafa setib
á. I öbru lagi athugar nefndin frumvarp þab, er stjórnin hafbi
lagt fram, finnr ab því ýmislegt, en setr eigi nema sumstabar nokkub
í stabinn; og ab lyktum ræbr hún þínginu til, ab þab ákvebi, ab
senda konúngi ályktun sama ebr líks efnis og nefndarálitib sé,
og lýsi yfir því, ab þíngib geti eigi orbib vib hinni mildiríku fyrir-
ætlun konúngsins, ab koma á hetri stjórnarskipun í eigin málum
Holsetalands, „fyrr en stöbu hertogadæmisins í alríkinu er svo fyrir
komib, ab þab samsvari réttlátum kröfum landsins til ab njóta sjálfs-
forræbis og jafnréttis.” Nefndin byrjar röksemdaleibslu sína á aug-
lýsíngunni 28. janúar 1852, og athugar þab tvennt, hvort stjórnar-
skipun þeirra nú sé lögmæt ebr eigi, og í öbru lagi, hvernig hún
hafi reynzt landi þeirra. Nefndin kemst ab þeirri nibrstöbu, ab 6
greinir framan af tilskipuninni, ebr stjórnlögum þeirra, 11. júní
1854, og auglýsíngin 23. júní 1856 um hin sérstöku mál Holseta,
sé ólögmætar; hún færir þessar sannanir til síns máls : Auglýsíngin
28. jan. 1852 segir, ab Ilolsetar skuli fá löggjafarþíng í þeim mál-
um, er rábgjafarþíng ])eirra hafbi til mebferbar, og ab þetta skyldi
verba gjört meb rábi þíngsins í Holsetalandi. Mál þau er undir
rábgjafarþíngib lágu, eru tekin fram 1 4. gr. tilskipuuar 28. maí
1831; „þessi málefni eru svo yfirgripsmikil, ab menn geta naum-
ast hugsab sér nokkra þá mannlega athöfn, þá er lög verba sett