Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 38
10 FKÉTTIR. Sv/þjM. megi gefa íjórSúngsgjöf af fé ])ví, er honum hefir aflazt, en aí) eins ■ tíundargjöf af |)ví fé, er hann hefir a& erffcum teki&; en eigi er |)ess getib í þessari grein laganna, hvort ma&r megi svo gefa ab sér látnum sem lifanda. A Englandi voru þaí) lög fram á daga Henriks konúngs áttunda, aö enginn gat gefife lönd undan erfíngjum sínum. En af lausafé gat mabr gefib þribjúng, ef hann átti konu og börn á lífi; ætti hann annabtveggja konu ebr börn lifandi, þá gat hann gefib tvo þribjúnga, en ætti hann hvorugt, þá gat hann rábib öllu lausafé. Arfleibíng er nú orbin almenn á Englandi. Nú er ab hverfa til þess, er Svíar hafa tekib þab í lög á þessu þíngi, ab mabr getr leitt mann til arfs eptir sig, hvern hann vill, ef engin er nibjaerfb; en eigi hann nibja lifandi, og má hann þó gefa helmíng flár sins eptir sinn dag. þab var og gjört ab lögum, ab mær ógefin skyldi fulltíba og rábandi sér, þá er hún er 25 ára gömul, Engin nýmæli hafa enn orbib á dómaskipun Svía og sakalögum; en lögum sínum um tolla og skipaferbir hafa þeir breytt. Allr tollr á ganganda fé, slátri, tólk og mörgum vörum öbrum er nú af tekinn, en mínkabr á enn fieir-, um. Um lagníng járnbrauta varb tíbrætt á þínginu, og lauk því máli svo, ab stjórninni var gefib leyfi til ab taka 20 miljónir ríkisdala sænskra ab láni til járnbrauta þeirra, er þíngib þá samþykkti ab þegar skyldi leggja. Rafsegulþræbirnir eru annab tilfæri, er menn hafa nú á dögum til ab auka samgöngurnar, og er þab mjög lofsvert, ab Svíar, er hófu 1853 ab leggja rafsegulþræbi, höfbu lagt um vorib 1857 rafsegul- þræbi yfir 429 hnattmílur vegar; en rafsegulþrábrinn var alls 563 hnattmílur á lengd, því sumstabar láu tveir þræbir yfir sama áfanga. Ko8tnabrinn allr hefir verib 979,725 rd. sænskir. Arib 1854 voru sendar eptir þrábunum 10,53*4 hrabfréttir, 1855 voru þær 62,708 og 1856: 119,728. 1854 voru tekjurnar fyrir fréttasendínguna 20,172 rd. sænskir, 1855 voru þær 130,466 rd., og 1856 voru þær orbnar 251,088 rd., og voru þá 34,604 rd. umfram kostnabinn til ab sjá um þá og stjórna þeim; ef tekjum þessum er jafnab saman vib tilkostnabinn, þá eru þær næstum 4 af hdr., ebr fyrirtækib ber sig nú næstum sjálft. — Uppástúngur um ýmsar breytíngar á stjórn- lögum Svia og þíngsköpum hafa verib ræddar á þessu þíngi, og er nú ein þeirra orbin ab lögum, er svo skipar fyrir, ab allar fjórar deildir þíngsins megi koma saman á eitt þíng, ef allir verba á þab
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.