Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 106
108 FRÉTTIR. Spánn. vildi frib hafa vib alla menn, og þótt hvort orb í þessari ræfeu hans sé einber sannleiki og hife mesta heilræfei, þá blaut hann samt afe víkja frá völdum í mifejum október, fvrir því afe drottníug, skyld- meuni hennar og vildarmenn tortryggfeu hann; en þjófein hefir nú aldrei treyst honum. Sá hét Armero, er tókst á hendr afe sjá drottníngu fyrir nýju ráfeuneyti. — I haust ól drottníng son ; sveinn- inn var vatni ausinn og nefndr Alfons Frans, auk margra fleiri nafna. Frá l'ortíigalsinönn u m. í sumar varfe uppþot nokkurt á eynni Macao, nýlendu Portú- gals fyrir Kínlands ströndum. En er Portúgalsmenn heyrfeu ófrifeinn, bufeu þeir út leifeangri og gjörfeu herskip þangafe til afe stöfeva upp- þotife og stilla til frifear. þetta hefir og vel tekizt. En skömmu sífear áttu þeir vife annan óvin afe eiga heima hjá sér, er varfe þeim miklúngi skaövænni og skæfeari, því hann varfe eigi mefe vopnum unninn né mefe sverfei sóttr. þessi hinn skeinuhætti fjandmafer mannlegs lifs var gulasýkin, hinn mannskæfeasti morfeengill. Sóttin kom upp í Lissabon og var hin skæfeasta; tóku menn þá afe flýja þenna ófögnufe og stukku allir úr borginni, er eigi áttu mikife vife bundife í borginni. Erindreki páfa í Lissabon var og einn þeirra manna, er hopafei fyrir morfeenglinum; en er konúngr varfe þess viss, og sá afe sóttin mundi verfea enn skæfeari, ef allir þeir snéri burt úr borginni, er menn leita trausts og hælis hjá í neyfeinni, og honum þótti jafnframt, sem von var, þafe vera ódrengilegt af erindrekanum, afe stökkva svona frá hjörfe sinni: þá skipafei konúngr honum harfe- lega afe hverfa aptr til borgarinnar. Erindrekinn gjörfei sem honum var skipafe, og dó hann litlu sífear úr sóttinni. Konúngr er tvítugr afe aldri, og því nýkominn af æskuskeifei; en þótt hann væri úngr afe aldri, var hann samt fulltífea afe hugrekki, því hann var alla stund í bænum, gekk dag hvern í spítalana, hughreysti sjúklíngana og skipafei öllu til umbóta, þar sem honum þótti þess viö þurfa og því varfe vife komife. Einhvern dag, er konúngr gekk í spítala sem optar, og litafeist um mefeal hinna sjúku manna, varfe honum þangafe litife, er lá úngr lúferþeytari afe fram kominn; konúngr gekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.