Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 81
f’jóðverjftland.
FRÉTTIR.
83
umræbu, er einmitt rýríiu umdæmi þíngsins í Holsetalandi. Sí&an
segir í brefinu. uOss virbist stjórnin danska hafi sannarlega eigi
gjört sér svo mjög far um ab réttlæta alla aíiferfe sína, sem aö leifca
rök aíi því, aí) hún sé komin of langt áleihis á þeim vegi, er hún
haf&i kosif) sér af) fara, til þess aS geta nú liorfih aptr á af)ra leif),
er hún þó, ef til vill, væri fúsust allra til af> játa, aS veriS hefSi
hin eina rétta leif.” þaf) er og aubséS á hréfinu, af) Austrríki
fellst á röksemdir Prússa, lætr þá brjóta ísinn, en fylgir á eptir.
þar stendr meb berum orf um, aS stjórnin í Austrríki fallist á ])ab
og þabi, er standi í skjali Prússa stjórnar. í hréfinu spyr nú Buol
Prússa stjórn, hvort henni lítist eigi þaí) ráblegt ab skrifa dönsku
stjórninni á þá leib, ab máliS mundi verba lagt til bandaþíngsins,
nema ef hún vildi gjöra svo vel, af) leggja frumvarp fram á þíngi
hertogadæmanna, svo ab stillast mætti þessi vandræfei; uþví danska
stjórnin má nú vera orSin sannfærfe um, afe |)afe sé eigi til neins fyrir
hana, afe reyna til afe fá stjórnirnar þýzku til afe fallast á þafe, hvernig
hún þýfeir sjálf réttindi sín”. Prússa stjórn svarafei aptr því, afe
henni litist eigi vænlegt, afe rita stjórninni dönsku bréf, því svo
gæti farife, afe danska stjórnin vildi enn í þrifeja sinn eigi þýfeast
tillögur þeirra, og þá fengi þeir afsvar enn afe nýju, efer afe hún
drægi þá svo lengi svarife, afe of langt yrfei ])ess afe bífea; en hitt
kynni afe þykja heldr hart, afe setja henni frest. Afe sífeustu stakk
Prússa stjórn upp á, afe láta Dani bara vita, afe stjórn Prússa og
stjórn Austrríkis vildi enn hínkra dálítife vife eptir þeim; því ef þeir
kæmi ])á eigi mefe neitt svar, mundu þær eigi bifelunda lengr.
þetta var nú afe ráfei gjört. Nú lofafei stjórnin danska, sem fyrr
segir, afe leggja frumvarp fram; en er því var lokife, og þjófeverjar
sáu málalok, þá var eigi lengi befeife, því málife var lagt fram á
handaþínginu 29. september, fám dögum sífear en konúngr Prússa
var sjúkr orfeiun og Vilhjálmr brófeir hans haffei tekife vife stjórninni.
Porseti þíngsins las og þá upp beifeslu þíngsins í Láenborg; voru í
henni tvær uppástúngur, þær voru svo látandi: ,,1) afe bandaþíng
þjófeverja lýsi yfir því, afe öll þau ákvæfei alrikisskránnar, sem dag-
sett er 2. október 1855 og af einræfei gefin , og annara tilskipana
og ráfestafana, þeirra er greindar eru í beifeslu vorri, sem gjöra
hertogadæmife I.áenborg afe undirlægju í stjórnarskipun alrikisins, efer
6'